Fim 20.apr 2006
Allan Borgvardt
Ég byrjaði að tína eftirfarandi grein saman um jólin 2005 en einhverra hluta vegna varð ekkert úr því að klára hana fyrr en nú. Ummæli sparkspekinga aftarlega í greininni eru því orðin nokkuð gömul. Vonandi kemur það ekki að sök. Viðtalið við Allan sem er aftast er hins vegar nýtt af nálinni. Textinn er alllangur svo náið ykkur í kaffi og setjist við.
Viðar
MEIRA
|
Mið 08.sep 2004
Að vera með aðra höndina á titlinum
Ágætu FH-ingar og aðrir velunnarar. Nú styttist mjög í að þessi knattspyrnuvertíð verði til lykta leidd. Fram til þessa hefur sumarið verið glæsilegt og í raun má segja að nánast sama hvað gerist úr þessu þá verður þetta væntanlega besta sumar knattspyrnudeildar FH frá upphafi.
MEIRA
|
|
Mán 07.jún 2004
Endurminningar Harðar Magnússonar 3. hluti
Eftir frábæran árangur var komið að leiðarlokum hjá silfurliði tveggja síðustu ára. Við misstum sex sterka leikmenn fyrir tímabilið árið 1995. Andri Marteinsson, Petr Mrazek, Drazen Podunavac, Þórhallur Víkingsson, Þorsteinn Jónsson og Atli Einarsson yfirgáfu félagið. Við fengum í staðinn Tékkann Stefan Toth og nokkra efnilega leikmenn en það var ekki nóg. Hörður Hilmarsson þjálfari fór í Val og í hans stað kom Ólafur Jóhannesson.
MEIRA
|
Fim 06.maí 2004
Hörður Magnússon rifjar upp ferilinn (annar hluti)
Það varð hallarbylting hjá FH haustið 1987 þegar ný stjórn knattspyrnudeildar tók til starfa. Þórir Jónsson og Viðar Halldórsson tóku við rekstri deildarinnar ásamt fleiri góðum mönnum. Þetta var mikið framfaraspor fyrir fótboltann í FH. Þórir og Viðar komu með ferska vinda inn í starfið. Þeir höfðu spilað í efstu deild og vissu út á hvað leikurinn gekk. Viðar lék yfir 400 leiki með FH og átti fast sæti í landsliðinu.
MEIRA
|
|
Mán 03.maí 2004
FH sumar 2004?
Þegar grasið fór að grænka og grundirnar að gróa kom upp gamli fiðringurinn, fiðringur sem maður beið eftir allan veturinn hér áður fyrr. Fiðringurinn sem var merki þess að keppnistímabilið væri að fara að hefjast. Skórnir voru pússaðir og legghlífarnar settar ofan í tösku (notaði aldrei legghlífar á veturna). Spenna var í loftinu, yrði þetta árið sem allt myndi smella og svo frv.
MEIRA
|
Lau 01.maí 2004
Hörður Magnússon rifjar upp ferillinn
Það hefur blundað í mér í nokkurn tíma að setja niður á blað feril minn hjá FH. Frásögn mín mun þó aldrei verða tæmandi nema ef vera skyldi að ég ritaði ævisögumína en það fær að bíða betri tíma.
MEIRA
|
|
Fös 26.sep 2003
Áfram FH
Ágætu félagar!
Ég er oft spurður þegar vel gengur hjá FH, „er ekki gaman að vera FH-ingur núna?“ Ég svara hins vegar og segi: „það er alltaf gaman að vera FH-ingur, en reyndar misjafnlega gaman.“
MEIRA
|
Fös 26.sep 2003
Bikarúrslit
Nú þegar rétt um sólarhingur er í leik, er óhætt að segja að spennan sé að ná hámarki hjá mér. Hægt og rólega hefur spennan verið að magnast upp fyrir leikinn og nú erum við hreinlega að koma að suðupunkti.
MEIRA
|
|
Fös 26.sep 2003
Núna er tíminn!
Sumir sjá bikarinn hálftóman. Aðrir sjá hann hálffullan. Mitt lið hefur eiginlega aldrei séð bikar almennilega.
MEIRA
|
Fös 26.sep 2003
Bikarinn í Krikann
Leikurinn (með greini) er á laugardaginn. Hvað getur maður sagt fyrir svona leik? Á maður að gera eins og leikmenn, fara úr bænum á föstudaginn og koma svo beint í leikinn, einbeittari en nokkru sinni fyrr?
MEIRA
|
|
Fös 26.sep 2003
Lundúnabréf
Heilir og sælir FH-ingar til sjávar og sveita!
Hinn virðulegi dönskukennari úr Flensborgarskóla kom að máli við mig um að skrifa stuttan hvatningarpistil héðan frá Englandi og að sjálfsögðu tók ég blýantinn í hönd.
MEIRA
|
Fim 25.sep 2003
Nú mæta allir!
Það styttist í stóra daginn. Bikarúrslitaleikinn. Einn mikilvægasti leikur sem FH-ingar hafa leikið í knattspyrnunni fyrr og síðar. Ef sigur vinnst, þá er einfaldlega brotið blað í hafnfirskri knattspyrnusögu. Fyrsti stóri titillinn í meistaraflokki karla í knattspyrnusögunni í Firðinum.
MEIRA
|
|
Mið 24.sep 2003
Loksins fáum við að berjast um einn stóran
Mikið rosalega hlakka ég til á laugardaginn. Að sitja með mörg þúsund FH-ingum (já mörg þúsund) og taka þátt í stærsta leik ársins.
MEIRA
|
Þri 23.sep 2003
Að loknu Íslandsmóti
Að segja að málin hafi þróast vel varðandi fótboltasumarið í sumar er vægt til orða tekið. Annað sæti í deildinni er okkar í 4. skipti í sögu félagsins og nú þegar ljóst, að þar sem við erum komin í bikarúrslit og erum Íslandsmeistarar í 2. flokki karla, að þetta er besta keppnistímabil í sögu félagsins.
MEIRA
|
|
Mið 10.sep 2003
Pistill Hrafnkels Kristjánssonar
Jæja þá er komið að því. Einn titill eftir á sumrinu og við FH-ingar ætlum að taka hann. Nú þegar einum stórleik er lokið á Þjóðarleikvanginum tekur annar við. FH-KR á miðvikudag verður sannkallaður stórleikur miðað við að þar mætast annars vegar það lið sem mörgum þykir hafa leikið bestu knattspyrnuna í sumar og svo hins vegar stjörnum prýtt lið sem náði Íslandsmeistaratitilinum að miklu leyti fyrir klaufaskap annarra liða.
MEIRA
|
Þri 09.sep 2003
this.is/pepp
Síðastliðinn vetur ákváðum við að gera alvöru úr þeirri hugmynd okkar að setja á laggirnar stuðningsmannasíðu fyrir FH. Við renndum í raun algerlega blint í sjóinn því við vissum ekki hvaða stefnu vefsíðan myndi taka til að byrja með.
MEIRA
|
|
Þri 09.sep 2003
Áfram FH
Hvað er hægt að segja eftir svona pistil eins og Orri skrifaði. Ekki mikið, en það hefur sjaldan stöðvað mig í að láta eitthvað frá mér hvort sem er í rituðu eða töluðu máli.
MEIRA
|
Sun 07.sep 2003
Pistill Orra Þórðarsonar - bikarleikur
Orri Þórðarson hefur ritað fyrir okkur pistil um bikarleikinn á miðvikudaginn og margt, margt fleira.
MEIRA
|
|
Sun 07.sep 2003
Nú er allt eða ekkert
Það hafa skipst á skin og skúrir í gengi FH liðsins í sumar. Væntingar og vonbrigði. Ekki er öll nótt úti.
MEIRA
|
Sun 10.ágú 2003
Að sýna lit
Okkur hefur borist pistill frá Tryggva Rafnssyni þar sem FH-ingar eru hvattir til að sýna lit á leiknum í kvöld. Lesið og hlýðið.
MEIRA
|
|
Þri 24.jún 2003
Pistill Lúðvíks Arnarsonar
Lúlli fjallar um gengi FH
MEIRA
|
Eldri fréttir >>
|