Heim
Fréttir Leikdagar/skýrslur Leikmenn Viðtöl Pistlar Skóhillan FH-ingurinn Lög og textar Spjallið Tenglar Myndir Sendu póst
Sun 07.sep 2003
Nú er allt eða ekkert
Það hafa skipst á skin og skúrir í gengi FH liðsins í sumar. Væntingar og vonbrigði. Ekki er öll nótt úti.

Nú stefnir í mikilvægasta leik sem liðið hefur spilað árum saman. Spurningin er: ætlum við að vera með þeim bestu eða vera í affallinu.

Leikurinn á móti KR á miðvikudag skiptir afar miklu fyrir stöðu FH í nútíð og framtíð í íslenskri knattspyrnu. Að vinna þennan leik skipar okkur í fremstu röð. Tap setur okkur í kyrrstöðu.

Það er af þessum ástæðum sem við treystum því og trúum að allir FH-ingar - allir Hafnfirðingar mæti á Laugardalsvöllinn og hvetji FH-inga til sigurs og látum þá svart röndóttu vita að við erum bestir!

Mætum öll á völlinn

Guðmundur Árni
<< Eldri frétt     Nýrri frétt >>
Staðan

Sæti Félag Stig
1. FH 45
2. Valur 32
3. ÍA 26
4. Keflavík 24
5. KR 22
6. Fylkir 20
7. Fram 17
8. ÍBV 17
9. Grindavík 15
10. Þróttur 10

Markahæstir

Allan 13
Tryggvi 13
Auðun 4


Síðustu leikir

5 4 3 2 1
U U U U T


Síðasti leikur

ÍA - FH 2 1


Næsti leikur

FH - Fylkir
11. sept.

14:00

Kaplakriki

Fasteignastofan Sigga og Timo Fjölsport Laust auglýsingapláss Aðalskoðun
2004 This.is/FH Hönnun: DesignEuropA
Heim musikogsport.net musikogsport.net