Þri 07.sep 2004
Tómas Leifsson
Sumarið búið og ekki nógu góður árangur.
MEIRA
|
Lau 24.júl 2004
HK-ingar teknir í bakaríið
FH-ingar hrukku svo sannarlega í gang gegn HK-ingum í dag. Lokatölur urðu 9-1.
MEIRA
|
|
Fös 23.júl 2004
Jafntefli í Árbænum
2-2 jafntefli varð niðurstaðan í leik FH og Fylkis sem háður var þriðjudaginn 20. júlí. FH-ingar voru slakir í fyrri hálfleik en voru mjög frískir í þeim síðari. Með smá heppni hefði sigurinn getað dottið okkar megin en eftir á að hyggja má segja að við megum vel við una með jafnteflið.
MEIRA
|
Fös 16.júl 2004
Einbeitingarleysi og aumingjaskapur
3-1 yfir og hálftími eftir og tapa svo leiknum 5-3 er náttúrulega fyrir neðan allar hellur. Ekkert benti til annars en að við myndum vinna þennan leik nokkuð örugglega en þegar menn missa niður unninn leik svona þá eiga menn ekkert betra skilið en að vera í fjórða sæti með 9 stig.
MEIRA
|
|
Þri 13.júl 2004
Sex stiga leikur í kvöld
FH-ingar fara uppá á skaga í kvöld og etja kappi við heimamenn.
MEIRA
|
Sun 04.júl 2004
Baráttusigur gegn Fram
Mikil barátta og harka skilaði okkur þremur stigum á móti Fram en lokatölur urðu 1-0 og má með sanni segja að Bjarni Þór Viðarsson hafi kvatt okkur með glæsibrag en hann spilaði mjög vel í gær og var með okkar bestu mönnum.
MEIRA
|
|
Fim 01.júl 2004
Komnir í 8 liða úrslit
Loksins kom sigur hjá FH-ingum. Við unnum Leikni í gær nokkuð sannfærandi 5-0. Þó er hægt að bæta mjög margt í leik okkar og hljóta menn að vera ósáttir með leik okkar þá sérstaklega fyrri hálfleikinn. Hann var arfaslakur af okkar hálfu.
MEIRA
|
Fös 25.jún 2004
Annar sigur sumarsins kominn í hús
FH-ingar unnu fjölnismenn í gær.
MEIRA
|
|
Mið 23.jún 2004
Leikur á morgun
Næsti leikur annars flokks er við Fjölni á morgun.
MEIRA
|
Sun 20.jún 2004
Eru menn saddir eftir faxann???
Eftir fylkisleikinn fræga þá sagði ég að botninum hefði örugglega verið náð en mér skjátlaðist greinilega. Á föstudaginn síðastliðinn spiluðum við við KR-inga í Frostaskjólinu og við náðum að spila verr en á móti Fylki og ég hélt að það væri ekki hægt. Nú erum við með 3 stig eftir 4 leiki og það er auðvitað ömurlegt og ef við förum ekki að vinna leiki þá missum við bara af toppliðunum. Það er mjög erfitt að lýsa þessum leik og frammistöðu leikmanna af því þetta var svo skelfilega lélegt að það hálfa væri nóg. Ég ætla þó að reyna.
MEIRA
|
|
Fös 18.jún 2004
Skelfilegt tap
FH-ingar sóttu ekki 3 stig eins og þeir ætluðu í Frostaskjól
MEIRA
|
Fim 10.jún 2004
Ömurlegt tap gegn Breiðablik staðreynd
3 stig eftir þrjá leiki er auðvitað mjög lélegt hjá okkur og er ég alveg viss um að flestir séu sammála mér þar. Í gær töpuðum við fyrir Breiðablik 2-3. Í augnablikinu er liðið að spila mjög illa og þurfa menn all harkalega að fara að hugsa sinn gang ef við viljum ekki bara enda um miðja deild.
MEIRA
|
|
Mán 07.jún 2004
FH-Breiðablik
3. umferð Íslandsmótsins fer fram á miðvikudaginn.
MEIRA
|
Fim 03.jún 2004
Risinn er vaknaður
Eftir semí blund vöknuðu FH-ingar og slátruðu HK mönnum í blíðskaparveðri á Smárahvammsvelli fyrir framan 39 áhorfendur. Lokatölur urðu 0-5 en sigurinn hefði átt að vera stærri.
MEIRA
|
|
Fim 03.jún 2004
HK 0 - FH 5
Mörkin skoruðu, Árni Freyr Guðnason Mark 37, Bjarni Þór Viðarsson Mark 45, Matthías Vilhjálmsson Mark 48, Sjálfsmark mótherja 86 (sem Kalli vildi eigna sér), Matthías Vilhjálmsson Mark 88.
MEIRA
|
Mið 02.jún 2004
FH-HK
Annar leikur annars flokk karla fer fram í kvöld.
MEIRA
|
|
Mán 31.maí 2004
Fyrirliðinn svarar fyrir sig
Við höfðum samband við fyrirliðann Hermann Valdimar Jónsson og lögðum nokkrar spurningar fyrir hann.
MEIRA
|
Lau 29.maí 2004
Tap gegn Fylki í fyrsta leik
Það er nokkuð ljóst að við gerum ekki góða hluti í sumar með svona spilamennsku. Margt þarf að laga og við fengum ekki einu sinni eitt færi í leiknum. Það segir svona allt um spilamennsku okkar í dag.
MEIRA
|
|
Fös 28.maí 2004
Fyrsti leikur á morgun
Fyrsti leikur annars flokks er á morgun.
MEIRA
|
Mið 26.maí 2004
Tommi Leifs með einkunnagjöfina í sumar
Sumarið nálgast og Tommi Leifs er ready með fyrsta pistil.
MEIRA
|
|
Mán 24.maí 2004
FH U-23 valtaði yfir Keflvíkinga
U-23 lið FH sigraði Keflavík í Keflavík í dag.
MEIRA
|
Eldri fréttir >>
|