Þri 07.sep 2004
Tómas Leifsson
Sumarið búið og ekki nógu góður árangur.
Tímabilið í öðrum flokki kláraðist á mánudaginn síðastliðinn með leik gegn Skagamönnum í Krikanum. Leiknum lyktaði með 3-4 tapi sem vildi svo skemmtilega til fyrir Skagamenn að þeir urðu meistarar því Breiðablik náði aðeins einu stigi gegn HK, sem var þegar fallið. Mörk FH-inga skoruðu Tómas Leifsson og Matthías Vilhjálmsson.
Annar flokkur lenti í 4.sæti af 8 liðum sem er nú ekki upp á marga fiska. HK og Fjölnir féllu og ÍA voru Íslandsmeistarar og óskum við þeim til hamingju.
En nú í seinni hluta móts hefur orðið gjörbreyting á sóknarleik FH-inga. Tómas Leifsson sem meiddist í æfingaleik við ÍR í Janúar. Tómas sem var með 17cm skurð framan á lærinu og var það gríðarlegur missir fyrir annan flokk. Tómas sem kom með rosalegt “comeback” á móti Leikni í bikarnum sen meiddist eftir um það bil 15 mín. En svo kom betri tíð með blóm í haga. Tómas fór að komast á fullt skrið og spilaði aðeins 7 deildarleiki og í þeim skoraði hann hvorki færri en 13 mörk. Þetta er gríðarlega góður árangur fyrir Tómas en hann er uppalinn í FH, þrátt fyrir nokkur tímabil með Reyni í Sandgerði. Vonandi fyrir Tomma fær hann að spreyta sig með meistaraflokki von bráðar
|
|
<< Eldri frétt
|
|
Staðan |
Íslandsmeistarar 2004
Sæti |
Félag |
Stig |
1. |
FH |
37 |
2. |
ÍBV |
31 |
3. |
ÍA |
31 |
4. |
Fylkir |
29 |
5. |
Keflavík |
24 |
6. |
KR |
22 |
7. |
Grindavík |
22 |
8. |
Fram |
17 |
9. |
Víkingur |
16 |
10. |
KA |
15 |
|
Markahæstir |
Pétur Sigurðsson |
3 |
Ólafur Páll |
2 |
Tómas Leifsson |
1 |
|
Síðustu leikir |
|
Síðasti leikur |
|
Næsti leikur |
FH - KR
|
20. feb. |
17:00 |
Egilshöll |
|
|
|