Mán 24.maí 2004
FH U-23 valtaði yfir Keflvíkinga
U-23 lið FH sigraði Keflavík í Keflavík í dag.
Undir 23 ára lið FH sigraði Keflvíkinga 9-4 og voru alls 9 leikmenn úr öðrum flokki í þessum leik. Öll níu mörk FH-inga voru skoruð af leikmönnum meistaraflokks.
Atli Guðna 4, Gummi Sævars, Baldur Bett, Sigmundur Ástþórsson, Davíð Óla og eitt var sjálfsmark.
Byrjunarlið FH var þannig skipað:
Róbert (2.fl)
Hermann (2.fl) - Maggi Einars - Karl (2.fl)
Davíð Örvar - Baldur B. - Gummi Sævars - Bjarni Viðars (2.fl.) - Matthías (2.fl)
Sigmundur - Atli Guðna
Staðan í hálfleik var 0-3 (8. mín, 10. mín, 12. mín) og FH komst í 0-6 áður en Keflvíkingar, sem sigruðu Fram 7-0 um daginn, komust á blað.
Í síðari hálfleik var jafnt og þétt skipt um 2. flokks sett, þ.e. Ágúst kom í markið, Haukur fyrir Hermann, Árni Freyr fyrir Matthías og Birkir fyrir Bjarna Þór.
Þetta er vonandi það sem koma skal í leiknum gegn Keflavík í Krikanum.
|
|
<< Eldri frétt Nýrri frétt >>
|
|
Staðan |
Íslandsmeistarar 2004
Sæti |
Félag |
Stig |
1. |
FH |
37 |
2. |
ÍBV |
31 |
3. |
ÍA |
31 |
4. |
Fylkir |
29 |
5. |
Keflavík |
24 |
6. |
KR |
22 |
7. |
Grindavík |
22 |
8. |
Fram |
17 |
9. |
Víkingur |
16 |
10. |
KA |
15 |
|
Markahæstir |
Pétur Sigurðsson |
3 |
Ólafur Páll |
2 |
Tómas Leifsson |
1 |
|
Síðustu leikir |
|
Síðasti leikur |
|
Næsti leikur |
FH - KR
|
20. feb. |
17:00 |
Egilshöll |
|
|
|