Heim
Fréttir Leikdagar/skýrslur Leikmenn Viðtöl Pistlar Skóhillan FH-ingurinn Lög og textar Könnun Spjallið Annar flokkur Tenglar Myndir Sendu póst
Mán 24.maí 2004
FH U-23 valtaði yfir Keflvíkinga
U-23 lið FH sigraði Keflavík í Keflavík í dag.

Undir 23 ára lið FH sigraði Keflvíkinga 9-4 og voru alls 9 leikmenn úr öðrum flokki í þessum leik. Öll níu mörk FH-inga voru skoruð af leikmönnum meistaraflokks.

Atli Guðna 4, Gummi Sævars, Baldur Bett, Sigmundur Ástþórsson, Davíð Óla og eitt var sjálfsmark.

Byrjunarlið FH var þannig skipað:

Róbert (2.fl)
Hermann (2.fl) - Maggi Einars - Karl (2.fl)
Davíð Örvar - Baldur B. - Gummi Sævars - Bjarni Viðars (2.fl.) - Matthías (2.fl)
Sigmundur - Atli Guðna


Staðan í hálfleik var 0-3 (8. mín, 10. mín, 12. mín) og FH komst í 0-6 áður en Keflvíkingar, sem sigruðu Fram 7-0 um daginn, komust á blað.

Í síðari hálfleik var jafnt og þétt skipt um 2. flokks sett, þ.e. Ágúst kom í markið, Haukur fyrir Hermann, Árni Freyr fyrir Matthías og Birkir fyrir Bjarna Þór.

Þetta er vonandi það sem koma skal í leiknum gegn Keflavík í Krikanum.
<< Eldri frétt     Nýrri frétt >>
Staðan

Íslandsmeistarar 2004

Sæti Félag Stig
1. FH 37
2. ÍBV 31
3. ÍA 31
4. Fylkir 29
5. Keflavík 24
6. KR 22
7. Grindavík 22
8. Fram 17
9. Víkingur 16
10. KA 15


Markahæstir

Pétur Sigurðsson 3
Ólafur Páll 2
Tómas Leifsson 1


Síðustu leikir

5 4 3 2 1
J U J U U


Síðasti leikur

Valur - FH 1 2


Næsti leikur

FH - KR
20. feb. 17:00
Egilshöll

Aðalskoðun Sigga og Timo Fasteignastofan Góa/Linda Fjölsport
2004 This.is/FH Hönnun: DesignEuropA
Heim