-
Vegna þráláts orðróms um að TG sé að yfirgefa herbúðir FH þá höfðum við samband við kappann og spurðum hann nokkra léttra spurninga um þessi mál. Smellið á "lesa meira" til þess að sjá hvað TG hafði að segja....
-
Stjórn knattspyrnudeildar FH hefur náð samkomulagi við HK og Gunnleif Gunnleifsson um að Gunnleifur gangi í raðir FH. Gunnleifur gerir þriggja ára samning við FH. Félagið fagnar því að fá jafn sterkan leikmann og Gunnleif í sínar ra...
-
FH hefur gert nýja samninga við Pétur Viðarsson og Freyr Bjarnason til tveggja ára. Þá hefur Gunnar Sigurðsson einnig skrifað undir nýjan 1 árs samning við liðið. Björn Daníel Sverrison hafði þegar gert nýjan þriggja ára samning �...
-
Atli Guðnason var valinn besti leikmaðurinn á lokahófi KSÍ á mánudag. ...
-
Í dag var birt myndband af okkar mönnum þar sem að þeir tóku þátt í hinu víðfræga "Crossbar Challenge" að Enskum sið. Þetta ku vera í fyrsta sinn sem að Íslenskt lið tekur þátt í viðburði af þessu tagi þannig að það er um að ...
-
Atli Viðar Björnsson hefur verið valin í landsliðshóp Íslands gegn Suður Afríku sem fer fram þann 13.Oktbóber næstkomandi. Við óskum Atla Viðari til hamingju með þetta....
-
Gunnar Már Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Íslandsmeistara FH en þetta staðfesti Pétur Stephensen við www.FHingar.net í dag. ...
-
Það hlaut að koma að því, og það aðeins tveimur dögum eftir að tímabilinu lauk en í morgunfréttum á Bylgjunni var greint frá því að FH sé að skoða Allan Borgvardt sem leikur með Norska liðinu Bryne....
-
Lokahóf FH var í gær og eftirfarandi fengu verðlaun.2.flokkur karla var Hafþór Þrastarson, fyrirliði liðsins valinn bestur, Brynjar Ásgeir Guðmundsson var valinn efnilegastur og að lokum var Brynjar Benediktsson markahæstur. Í 2.flokki kvenn...
-
Í kvöld kæru FHingar, ætlum við að njóta þess að vera meistarar. Meistaraball í kvöld!ALLIR AÐ MÆTA! ...
-
Fylkir - FH 1-1 FH gerði jafntefli í lokaleiknum í Pepsi-Deildinni. Atli Guðnason skoraði mark FH FH: Gunnar Sigurðsson 8, Dennis Michael Siim 7, Tommy Nielsen 6, Pétur Viðarsson 6(Brynjar Ben 90), Davíð Þór Viðarsson 6, Tryggvi Guðmundss...
-
Við viljum minna alla FHinga á það að mæta í Árbæ í dag og styðja Íslandsmeistarana í síðasta leiknum á tímabilinu. Leikurinn gegn Fylki hefst kl 16:00 og er tilvalið að hita upp á Pizza Islandia sem er ávallt með góð tilboð til...
-
Besti leikmaðurinn fær glæsileg verðlaun frá Hótel Borg, Ólafur Þorgeirsson hótelstjóri útvegar verðlaun 3.tímabilið í röð. Við þökkum Hótel Borg og Ólafi fyrir stórkostlegan stuðning síðustu ár. Bjarni Víðir hefur útve...
-
Þá er komið að því. Titilinn í hús og bara einn leikur eftir. Nú er komið að sannkölluðum risadansleik og verður hann haldinn í Krikanum. Þetta er Meistaraball þar sem FH varð Íslandsmeistari og ekki má gleyma að FH stelpurnar fóru ...
-
2.flokkur FH tapaði 3-4 fyrir Fylki í Úrslitum Visa-Bikarsins á Kapalkrikavelli....
-
Eins og fram kom í gær er 2.flokkur karla A-lið að leika stórleik á morgun en þeir mæta Fylki í úrslitum Visa bikarsins á Kaplakrika klukkan 16:30.Við tókum púlsinn á fyrirliða liðsins, Hafþóri Þrastarsyni og spurðum hann aðeins út...
-
Á fimmtudaginn 24.september næstkomandi klukkan 16:30 fer fram stórleikur hjá 2.flokk karla A-lið en þeir mæta þá liði Fylkis í úrslitaleik Visabikarsins á Kaplakrika. Hugsanlega er þetta seinasti leikurinn á kapla þetta árið og einnig s...
-
Við hérna á www.fhingar.net náðum nokkrum myndum og videóum af fögnuði FH-inga og að sjálfsögðu skelltum við því hér inn. Ýta á lesa meira til að sjá myndina og myndbandið. ...
-
FH liðið ætlar að fagna titliinum í kvöld kl 22:30 á Fjörukránni í Hafnarfirði kl 22:30 og þér er boðið....
-
FH eru Íslandsmeistarar árið 2009. Partý hjá leikmönnum og stuðningsmönnum hefst kl 22:30 á Fjörukrá....