"Skóhillan" Hallsteinn Arnarson |
Jónas Ýmir Jónasson Fim, 10. júní 2010 |
|
Nú er komið að einum stórskemtilegum lið hér á www.fhingar.net en Skóhillan snýr nú aftur. Fyrir nokkru setti ég mig í samband við Hallsteinn Arnarson fyrrum leikmann og fyrirliða FH liðsins og bað hann að rifja upp fótboltaferilnn. Hallsteinn var einn af bestu leikmönnum FH í þau 10 ár sem hann spilaði fyrir félagið. Hallsteinn var einn uppáhaldsleikmaður minn á sínum tíma og var einn af þessum leikmönnum sem gaf ávallt 110% í leik sinn. Þetta er frábær lesning, "Skóhillan" Hallsteinn Arnarson
|
|
Jón Þorgrímur Stefánsson tilkynnti þann 18.Mars síðastliðin að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna og flytja búferlum til Noregs. Við höfðum samband við þennan mikla snilling og báðum hann að rifja upp ferilinn með FH.
Jón lék með FH í 6 tímabil, hann 89 leiki með FH í deild og bikar og skoraði í þeim 15 mörk.
|
|
|
Dýri Guðmundsson segir frá veru sinni í FH |
|
Jón Erling Ragnarsson segir frá veru sinni í FH |
|
Björn Jónsson segir frá veru sinni í FH |
|
Það varð hallarbylting hjá FH haustið 1987 þegar ný stjórn knattspyrnudeildar tók til starfa. Þórir Jónsson og Viðar Halldórsson tóku við rekstri deildarinnar ásamt fleiri góðum mönnum. Þetta var mikið framfaraspor fyrir fótboltann í FH. Þórir og Viðar komu með ferska vinda inn í starfið. Þeir höfðu spilað í efstu deild og vissu út á hvað leikurinn gekk. Viðar lék yfir 400 leiki með FH og átti fast sæti í landsliðinu. |
|
|
Henning Henningsson segir frá veru sinni í FH |
|
Guðmundur Hilmarsson segir frá veru sinni í FH |
|
Það hefur blundað í mér í nokkurn tíma að setja niður á blað feril minn hjá FH. Frásögn mín mun þó aldrei verða tæmandi nema ef vera skyldi að ég ritaði ævisögumína en það fær að bíða betri tíma. |
|
Eftir frábæran árangur var komið að leiðarlokum hjá silfurliði tveggja síðustu ára. Við misstum sex sterka leikmenn fyrir tímabilið árið 1995. Andri Marteinsson, Petr Mrazek, Drazen Podunavac, Þórhallur Víkingsson, Þorsteinn Jónsson og Atli Einarsson yfirgáfu félagið. Við fengum í staðinn Tékkann Stefan Toth og nokkra efnilega leikmenn en það var ekki nóg. Hörður Hilmarsson þjálfari fór í Val og í hans stað kom Ólafur Jóhannesson. |
|
|
|
|
|