-
Íslenska U17 ára landslið pilta í knattspyrnu lagði Finna, 4:1, í lokaumferð riðlakeppni á opna Norðurlandamótinu sem haldið er í Þrándheimi í Noregi. Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en í þeim síðari fóru íslensku str�...
-
FH tilkynntu í dag að Eiríkur Viljar Kúld er farinn á lán til Hauka. Eiki hefur komið inná sem varamaður í 2 leikjum, gegn Carl og Aktobe. Síðan fengu FH leikmann frá Víking Ólafsvík, Heimir Þór Ásgeirsson sem fæddur er 1990 og er þv�...
-
FH og Keflavík mættust í kvöld á Sparisjóðsvellinum í Keflavík, ein breyting var á liði FH, Atli Viðar kom inn í liðið fyrir Matta Gumm sem fór til Vals í gær, Óli Palli og Hjörtur Logi komu á bekkinn. Í lið Keflavíkur kom Haraldur...
-
FH eru fallnir úr Visa Bikarnum eftir 3-1 tap í Keflavík. Mörk KeflavíkurTommy Nielsen FH sjálfsmark ( 19 mín ) Símun Samuelsen Keflavík (48 mín ) Símun Samuelsen Keflavík ( 58 mín ) Mörk FHAtli Guðnason (70 mín) ...
-
Ef við náum 20 manns + þá kemur rúta, myndi leggja af stað frá Dillon kl 18:15. Sendið póst á
[email protected] til að skrá ykkur. Samkvæmt þræðinum HÉR eru komnir 12-14 manns. Það kostar 500 kr í rútuna....
-
Hér er upphitun fyrir leik FH-inga gegn Keflavík sem fer fram á Keflavíkurvelli á morgun. Leikurinn er í 8-liða úrslitum VISA-Bikarsins, keppni sem að Keflvíkingar hafa unnið oftast liða (ásamt Fylki) á 21. Öldinni og við FH-ingar unnum í...
-
Við spurðum Andra Magnússon út í 2 flokks leikinn í kvöld....
-
Óvænt tíðindi úr Firðinum !FH og Valur hafa komist að samkomulagi um að skipta á leikmönnum og þannig fer Ólafur Páll Snorrason aftur í FH frá Val en Matthías Guðmundsson fer í hina áttina, í Val frá FH....
-
Í kvöld gerði meistaraflokkur kvenna 2-2 jafntefli við Skagamenn og geta náð ÍBV, en möguleikinn er erfiður og spila því við erfiðara lið í umspili um laust sæti í Pepsi-deild kvenna.Mörk FH skoruðu Hanna "Þrumuguðinn" Gústavsdóttir...
-
Leikurinn var rólegur í fyrri hálfleik, en fyrsta færið kom á 8.mínútu þegar Gunnar Oddgeir átti skot réttyfir. Fylkismenn skoruðu fyrsta markið sem kom á 16.mínúta þegar misstök urðu í vörn FH og svoleiðis var staðan í hálfleik. ...
-
2.flokkur FH leikur í kvöld einn sinn mikilvægasta leik til þessa. Við fengum því landsliðsmann okkar FH-inga, Brynjar Ásgeir Guðmundsson, sem er lykilmaður í þessu liði til að svara nokkrum laufléttum spurningum. Við skulum vinda okkur...
-
2. flokkur A lið mætir liði Fylkis í kvöld kl 20:00 í gryfjunni eða miðvellinum á Kapla. FH þarf nauðsynlega á sigri að halda því þeir eru 10 stigum á eftir KR í 2 sætinu en eiga þó leik til góða. Búast má við því að FHingar.n...
-
...
-
Atli Guðnason, framherji FH var að vonum mjög sáttur með 2-1 sigur á Breiðablik. Atli var sáttur, en þreyttur enda áttu FH-ingar erfitt ferðalag í miðri viku gegn Kazakhstan. ...
-
FH unnu í dag Breiðablik með tveimur mörkum gegn einu. Atli Guðnason var valinn maður leiksins en hann lagði upp bæði mörk liðsins og var mjög hættulegur. FH núna í 1 sæti með 37 stig en Blikar nálgast fallsæti óðfluga með 15 stig í...
-
Við höfum fengið í hendurnar byrjunarliðið sem byrjar kl. 20 00 en leikið er á Kapplakrikavelli gegn Breiðabliki .....
-
Okkar ástkæri fréttaritari Jónas Ýmir mun lýsa leiknum á móti Breiðablik í kvöld þrátt fyrir að vera staddur á Seyðisfirði. Þið getið hlustað á varpinu. Útsending mun hefjast kl 19:50.Áfram FH ...
-
3. Flokkur FH vann í dag ReyCup eftir sigur á Fylki í Vító 4-3, leikið var á þjóðarleikvangi okkar Íslendinga, Laugardalsvellinum. Leikurinn var mjög jafn og var markalaust í hálfleik. En snemma í seinni hálfleik komust FH yfir, þeir feng...
-
Fréttaritari FHinga.net brá sér á völlinn í gærkvöldi og sá meistaraflokk kvenna sigra Tindastól 4-1. Sigrun Ella Einarsdóttir #9 og Jóhanna Steinþóra Gústavsdóttir #10 skoraðu báðar 2 mörk í leiknum. Besti maður leiksins var hin...
-
A lið 3 flokks FH keppti í dag við Esbjerg frá Danmörku í undanúrslitum ReyCup sem haldið er hér á landi, skemmst er frá að segja að FH vann 1-0 með marki frá Emil Atlasyni en hann er sonur Atla Eðvalds þjálfara Vals. FH mæta líklega F...