-
A lið 2. flokks FH vann í dag KA í 8 liða úrslitum í bikarnum, 4-1. FH leiddu 2-0 í hálfleik, mörkin skoruðu Aron Freyr Eiríksson og Gunnar Páll Pálsson. Í seinni hálfleik bættu FH við tveimur mörkum en fengu líka á sig eitt, mörkin...
-
Við spjölluðum við Heimi Guðjónsson nú fyrr í dag en hann var staddur á leik með 2.Flokk þar sem FH tók á móti KA. Heimir sagði að Sverrir Garðarsson hafi tekið þátt í æfingu hjá FH nú í morgun og er útlitið með hann betra en...
-
Sverrir Garðarsson verður hugsanlega ekki með gegn Breiðablik á sunnudag, en Sverrir varð víst fyrir smávægilegum meiðslum gegn Aktobe á miðvikudag. Þá er Pétur Viðarsson tæpur í nára og svo gæti því farið að Tommy fái nýjan ...
-
Gunnar Guðmundsson landsliðsþjálfari U17 karla hefur valið tvo FHinga í hópinn fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Noregi dagan 27 júlí til 3 ágúst en Ísland er í riðli með Skotum, Svíum og Finnum en einnig er leikið um sæti....
-
Kæru stuðningsmenn FHMeð birtingu þessa bréfs frá Aga-og úrskurðanefnd KSI vil ég varpa ljósi á hvað ósæmileg hegðun áhorfenda getur haft í för með sér. Eins og fram kemur í bréfinu er það á ábyrgð Knattspyrnudeildar FH að ...
-
FH tapaði með tveim mörkum gegn engu gegn Aktobe nú í dag. Textalýsing mbl.is ...
-
Heyrðum aftur í Pétri Stephensen.Tiltækir leikmenn eru komnir niður í 15 þar sem Pétur Viðarsson er meiddur í nára. Pétur Steph sagði að það væri allt til fyrirmyndar hjá Aktobe og að FH hefði ekki yfir neinu að kvarta. Æfingin í g...
-
Mynd:fotbolti.net...
-
FH leikur seinni leik sinn við Aktobe í dag og fer leikurinn fram í Kazakhstan, eins og flestir vita fór fyrri leikurinn 0-4 í Kaplakrika og verður þetta því mjög erfitt. En við höfum heyrt frá leikmönnum og þjálfurum liðsins að þeir ...
-
2 flokkur FH A lið keppti áðan við Keflvíkinga, lokastaðan var 1-1 en FH-ingar áttu að fá 2 víti og var dómarinn nokkuð slakur, mark FH skoraði Viktor Segatta eftir sendingu frá Helga Val Pálssyni, liðið spilaði vel þrátt fyrir mikil f...
-
FH-Keflavík mætast í kvöld á miðgrasinu í 2 flokk kl 8. www.Fhingar.net verða á svæðinu og koma með umfjöllun seinna í kvöld og jafnvel myndir og viðtöl...
-
Heyrðum aðeins í Pétri Stephensen sem er staddur með FH liðinu í Kazakhstan. Þeir voru bara að komast á áfangastað og eru búnir að tékka sig inn á hótel sem er flott enn sem komið er eins og hann orðaði það.Það er 37-38 stiga hiti ...
-
Hér að neðan má sjá byrjunarlið FH eins og var það var gefið upp á móti Aktobe í síðasta leik ХАФНАРФЬОРДУР: Лоруссон, Нильсен, П.Видарссон, Гардарссон, Осгейрссон (Т.Гудмунд...
-
Fyrir níu mánðum rúmum skellti Steinþór vefstjóri www.FHingar.net sér á bak og eins og sönnum FHing sæmir hitti hann beint í mark. Í morgun kl 05:12 fæddist gull falleg stúlka og var hún 14 merkur og 50,5 cm. Við hér á www.FHingar.net óskum S...
-
Það er ekki annað hægt að segja en að það sé mikill léttir að nýja útlit www.FHingar.net sé komið í loftið en nú er rúmlega mánuður síðan að ég og Steinþór tókum opinberlega við vefnum. ...
-
FH liðið flýgur í dag til Kaupmannahafnar og munu þeir gista þar eina nótt. Þeir fara síðan með leiguflugi til Aktobe á þriðjudag og fara aftur til Íslands eftir leikinn á miðvikudaginn. Þeir leikmenn sem fara ekki með liðinu eru �...
-
Ýmir bað mig að skrifa einhvern smá pistil í tilefni þess að ný útgáfa af stuðningsmannavefnum www.fhingar.net var að "fara í loftið". Það lá beinast við að taka saman smávegis texta um tilurð og sögu vefsins....
-
Samkvæmt heimildum www.FHingar.net gæti byrjunarlið FH orðið cirka svona í dag. Daði Gummi-Sverrir-Tommy-Viktor TG-Davíð-Björn MattiV-Söderlund-AtliG Áfram FH...
-
FH og Keflavík mættust í dag í flottu veðri á Kaplakrikavelli. Fyrir leik voru FH með 33 stig í fyrsta sæti á meðan Keflavík voru í 5 sæti með 19 stig. Með sigri í dag næðu FH-ingar 15 stiga forskoti í allavega einn sólarhring....
-
Við segulómskoðun núna fyrir hádegi kom í ljós að liðbönd í ökkla Atla Viðars eru ósködduð og á hann því raunhæfa möguleika á að ná leiknum á móti Breiðablik þann 26.Júlí. Stórkostlegar fréttir fyrir Atla Viðar og alla FH...