-
Atli Viðar Björnsson er í landsliðshóp íslenska landsliðsins sem spilar gegn Noregi og Makedoniu. Óskum Atla Viðari til hamingju með það. ...
-
FH náði einungis markalausi jafntefli gegn neðsta liðinu Þrótt í kvöld. FH er með 5 stiga forystu á KR sem er í öðru sæti, og 8 stig á Fylki sem er í 3.sæti þegar 3 leikir eru eftir.Daði Lárusson 6, Matthías Vilhjálmsson 7, Freyr B...
-
Eftir æfingu í morgun kom í ljós að Björn Daníel verður ekki með gegn Þrótt á morgun. Byjrunarlið FH gæti verið nokkuð breytt og gæti liðið jafnvel litið svona út.DaðiMattiV-Tommy-Sverrir-FreysiDavíð-Hjörtur LogiAtli GÓlafur-Atli...
-
Við sendum línu á Dennis og spurðum hann um meiðslin. Smellið á "lesa meira" til þess að sjá svarið hjá kappanum....
-
FH og ÍBV mættust í dag í fyrri leik liðanna í undanúrslitum um að komast í Pepsi deild kvenna. Leikurinn stóð ekki undir væntingum og var mikil vonbrigði en jákvætt við leikinn var að liðið hélt hreinu en neikvætt er að liðið ná...
-
Þetta er upphitun fyrir leik FH og Þróttar á Valbjarnarvelli sem fram fer á mánudaginn næsta, 31. ágúst. Leikurinn hefst kl. 18:00. Ljóst er að mikið verður í húfi þar sem að Þróttur verður að vinna leikinn til að eiga séns á að h...
-
Meistaraflokkur kvenna í FH leikur einn þýðingarmesta leik sinn á síðustum árum á morgun þegar þær mæta ÍBV í fyrri leik í umspili um að komast upp í Pepsi deild kvenna. Þetta eru undanúrslitin en leikurinn fer fram kl 14:00 í Kaplakr...
-
Dennis er meiddur,ekki er enn komið í ljós hversu lengi Dennis er frá.Atli Guðna, Björn og Tommy verða væntanlega með gegn Þrótti.Svo verða Ásgeir og Gummi Sævars frá út þetta tímabil.Þetta er það sem við höfum í bili.Áfram FH...
-
Samkvæmt heimildum www.FHingar.net er Björn Daníel með bólgu á liðböndum en ekki rifu eins og var óttast, hann fer á æfingu í dag og verður líklega klár í næsta leik gegn Þrótti. Loksins góðar fréttir af meiðslum leikmanna FH....
-
Hópleikur FH1x2 getraunirHópleikurinn fór af stað laugardaginn 22. Ágúst og stendur yfir í 18 vikur. Leikurinn er þannig að hóparnir tippa á seðil vikunar og senda raðirnar með tölvupósti
[email protected] munum við halda utan um úrsli...
-
Það má nálgast myndir af bæði leikjum FH vs Grindavík og FH vs Þróttur hjá stelpunum í gær á myndasíðunni okkar....
-
FH töpuðuí dag fyrir Grindvíkingum með þremur mörkum gegn engu, frammistaða liðsins var skelfileg en skárstu menn voru Brynjar Ben og Gauti sem spiluðu bara 30 mín. Grinvíkingar komust yfir á 5.mínútu þegar rangstöðutaktík FH klikka�...
-
FHingar máttu þola 0-3 tap á heimavelli gegn ferskum Grindvíkingum í dag. Ramsey, Ondo og Jóhann Helgason skoruðu mörk Grindavíkur sem unnu verðskuldað. Kristján Gauti Emilsson 16 ára kom inná í leiknum og átti mjög góðan leik ásam...
-
Menn ætla að smala sér saman á Irish pub í staðinn. Hann er við hliðina á stöðinni á reykjavíkurvegi. Þökkum Dillon kærlega fyrir þetta.......
-
Áætlað að útsending hefjist kl 15:30 hjá FH Radio. Fylgist með á Varpinu!...
-
Stuðningsmenn FH ætla að hittast í dag á Dillon Sportbar sem er á Trönuhrauni kl 14:00 í dag. Þar verður hitað upp með söng og svo verður farið snemma á völlinn. Okkur vantar síðan sjálfboðaliða til að ná í stóra FH fánann s...
-
Guðmundur Sævarsson og Ásgeir Gunnar Ásgeirsson verða áfram fjarverandi vegna meiðsla fyrir leikinn gegn Grindavík í dag en ekki er búist við að hvorugur spili meira á leiktíðinni. Þá er Tryggvi Guðmundsson meiddur á læri, Atli Guðn...
-
Vegna misstaka í Fjarðarpóstinum í gær var leikur FH og Grindavíkur auglýstur kl 18:00 en hann er að sjálfsögðu kl 16:00 á morgun laugardag....
-
Þetta er upphitun okkar fyrir leik FH og Grindavíkur í Pepsi-deildinni sem fram fer á Kaplakrikavelli á laugardaginn. Laugardagurinn gæti reynst okkur FH-ingum góður því ef leikurinn gegn Grindvíkingum vinnst og önnur úrslit falla okkur í h...
-
Við viljum minna alla FHinga á að mæta á Dillon Sportbar í kvöld kl 21. Viljum sjá ný andlit í kvöld og einstakt tækifæri á að spyrja Heimi og Jón Rúnar spurninga varðandi Fimleikafélagið. Við getum orðið meistarar á laugardagi...