FH-ingar.net höfðu samband við Tommy Nielsen, sem hefur spilað með FH frá árinu 2003 og er einn reyndasti leikmaður deildarinnar. Hann er bjartsýnn fyrir komandi átök eins og sést í svörum hans hér fyrir neðan og væri heldur betur til í að taka nokkur víti í sumar, eins og síðasta sumar.
Tommy Nielsen gegn Aston Villa
|
|
|
Viðtal við Sverri Garðars |
Héðinn Ólafsson Mið, 13. apríl 2011 |
|
Viðtalið að þessu sinni er við Sverri Garðarson sem hefur snúið aftur í fótboltann og leikur með hjálm á höfði til að verjast höfuðhöggum. En eins og flestir ættu að vita var honum ráðlagt að leggja skóna á hilluna eftir höfuðmeiðsli.
Sverrir Garðars
|
|
Viðtal við Gunnar Kristjánsson |
Jónas Ýmir Jónasson Fös, 13. ágúst 2010 |
|
Við hjá www.fhingar.net höfðum samband við Gunnar Kristjánsson og fengum hann til að svara fáeinum spurningum.
|
|
Stutt spjall við Heimir |
Árni Rúnar Karlsson Mán, 24. maí 2010 |
|
Við höfðum samband við Heimir Guðjóns og lögðum fyrir hann fáeinar spurningar. Smellið á "lesa meira" til þess að sjá svörin hjá kappanum.
|
|
Viðtal við Heimir Guðjóns |
Steinþór Kristinsson Þri, 16. mars 2010 |
|
Heimir Guðjóns
Við höfðum samband við Heimir Guðjóns og spurðum hann nokkra spurninga um stöðuna á liðinu nú þegar að deildarbikarinn er kominn á fullt.
|
|
Viðtal við Hjört Loga |
Árni Rúnar Karlsson Lau, 20. febrúar 2010 |
|
Við höfðum samband við Hjört Loga Valgarðsson og spurðum hann út í meiðslin og hvernig sumarið leggst í hann. Smellið á "lesa meira" til þess að sjá hvað Hjörtur hafði að segja.
|
|
Viðtal við Björn Daníel |
Árni Rúnar Karlsson Fim, 11. febrúar 2010 |
|
Bjössi Maradona
Við höfðum samband við Björn Daníel og spurðum hann út í ýmislegt, smellið á "lesa meira" til þess að sjá hvað Björn hafði að segja.
|
|
Stutt viðtal við Davíð Þór |
Árni Rúnar Karlsson Mán, 07. desember 2009 |
|
Við heyrðum aðeins hljóðið í Davíð, en sem kunnugt er gerði hann samning við Öster í Svíþjóð í síðustu viku. Smellið á "lesa meira" til þess að sjá hvað Davíð hafði að segja.
|
|
|
Viðtal við Hólmar Örn |
Árni Rúnar Karlsson Mán, 15. nóvember 2010 |
|
Við höfðum samband við nýjan leikmann FH Hólmar Örn Rúnarsson og spurðum hann nokkurra spurninga, smellið á "lesa meira" til þess að sjá hvað Hólmar hafði að segja.
|
|
Viðtal við Óla Palla |
Jónas Ýmir Jónasson Þri, 10. ágúst 2010 |
|
Ólafur Páll Snorrason kom aftur til FH fyrir um ári síðan eftir að hafa verið í Fjölni og síðan Val. Hann hefur í ár líklegast átt sitt besta tímabil hingað til og var á sunnudagskvöld kallaður í landsliðshópinn. Við spurðum hann útí Blikaleikinn, A-Landsliðið og stórleikinn á laugardag
|
|
Viðtal við Torger Motland |
Jónas Ýmir Jónasson Fim, 27. maí 2010 |
|
Torger Motland er 25 ára framherji sem er fæddur í Stavanger í Noregi. Hann hefur spilað með liðum á borð við Viking Stavanger, Bryne og núna síðast IF Stavanger. Motland verður hjá FH út leiktíðina og hefur hingað til skorað eitt mark fyrir Fimleikafélagið. Smellið á Lesa Meira til að lesa hvað þessi viðkunnalegi kappi hafði að segja við okkur á www.fhingar.net
|
|
Spjall við Heimir |
Árni Rúnar Karlsson Mán, 15. mars 2010 |
|
Við höfðum samband við Heimir Guðjóns og spurðum hann út í nokkra hluti. Smellið á "lesa meira" til þess að sjá hvað Heimir hafði að segja.
|
|
Viðtal við Atla Guðnason |
Árni Rúnar Karlsson Mið, 17. febrúar 2010 |
|
Atli og Heimir Guðjóns
Eins og flestir vita þá fór Atli Guðnason á reynslu til Tromsö um daginn og höfðum við samband við kappann og spurðum hann út í hvernig málin standa. Smellið á "lesa meira" til þess að sjá hvað Atli hafði að segja.
|
|
Hvernig lýst nýju mönnunum á FH? |
Árni Rúnar Karlsson Mán, 14. desember 2009 |
|
Við höfðum samband við Gunnleif Gunnleifsson og spurðum hann hvernig honum lytist á hlutina hingað til hjá FH. Smellið á "lesa meira" til þess að sjá hvað Gunnleifur hafði að segja.
|
|
Viðtal við Sverrir |
Árni Rúnar Karlsson Fös, 27. nóvember 2009 |
|
Hérna er smá viðtal við Sverrir Garðarsson, en eins og flestir vita býður Sverrir öllum FH-ingum á Hverfisbarinn á morgun í "léttar" veitingar.Endilega allir að fjölmenna sem kalla sig FH-inga. Smellið á "lesa meira" til þess að sjá hvað þessi mikli meistari hafði að segja.
|
|
|
|
|
|
Síða 1 af 5 |