Kvennalið FH sigraði Þrótt |
Lau, 22. ágúst 2009 Guðlaugur Valgeirsson |
|
FH unnu í dag sigur á Þrótt í umspili um sæti í Pepsi deild kvenna. Liðin mætast að nýju á þriðjudaginn.
FH-ingar byrjuðu vel í leiknum og áttu skot í stöngina úr fyrsta færi leiksins á 2.mínútu, Guðrún Eggertsdóttir a.k.a Hvíti dvergurinn, hristi af sér tvo varnarmenn Þróttar, gaf fyrir og Hanna Gústavs átti skot sem lak í stöngina, sterk byrjun. FH komust yfir á 23.mínútu þegar varnarlína Þróttar var illa samstíga, FH nýtti sér það og Guðrún Björg sendi inn fyrir á Hönnu sem kláraði þetta að hætti hússins. Þróttarar jöfnuðu, þvert gegn gangi leiksins, þær fengu hornspyrnu, hár bolti inn í, Birna í marki FH misreiknaði sendinguna og missti af boltanum og einn leikmaður Þróttar potaði boltanum inn.
|
|
|
Meistaraflokkur kvenna spilar mikilvægan leik í hádeginu í dag en það er í úrslitakeppni 1.deildar kvenna. Leikurinn hefst kl 12:30 og er mikilvægt að sýna stelpunum stuðning í dag. Liðin mætast aftur á Valbjarnavelli í seinni leik liðanna á þriðjudag. |
|
Viðtal við Meistara TG |
Þri, 11. ágúst 2009 Árni Rúnar Karlsson |
|
Heyrðum aðeins hljóðið í TG um leikinn við KR og fleira. Smellið á "meira" til þess að lesa hvað meistarinn hafði að segja.
|
|
Stutt spjall við Heimi Guðjóns |
Fim, 06. ágúst 2009 Árni Rúnar Karlsson |
|
Heyrðum aðeins hljóðið í Heimi Guðjóns fyrir leikinn í kvöld og spurðum hann út í liðið. Smellið á meira til þess að lesa hvað Heimir hafði að segja.
|
|
Viðtal við Tryggva Guðmundsson |
Mið, 29. júlí 2009 Jónas Ýmir Jónasson |
|
Við höfðum samband við Tryggva Guð(mundsson) í tilefni þess að hann hefur skorað 50 deildarmörk fyrir FH. Tryggvi hefur hinsvegar skorað samtals 65 mörk fyrir FH í deild, bikar, meistarabikar og Evrópukeppni. Samtals hefur Tryggvi skorað 106 deildarmörk fyrir þrjú lið en aðeins Ingi Björn Albertsson hefur skorað fleiri deildarmörk. Það ber einnig að hafa það í huga að Tryggvi hefur skorað þessi mörk á mun skemmri tíma en Ingi Björn en Tryggvi var í sjö ár í atvinnumennsku.
|
|
|
Viðtal við Heimi Guðjónsson |
Lau, 15. ágúst 2009 Árni Rúnar Karlsson |
|
www.Fhingar.net hafði samband við Heimi Guðjónsson og spurði hann út í nýjan samning og fleira. Smellið á "lesa meira" til þess að sjá hvað kóngurinn hafði að segja.
|
|
Viðtal við Guðmund Árna Stefánsson |
Fim, 06. ágúst 2009 Árni Rúnar Karlsson |
|
www.FHingar.net settu sig í samband við Guðmund Árna Stefánsson sendiherra í Svíþjóð, sem var formaður knattspyrnudeildar FH frá haustinu 1999 til ársloka 2005. Hann var því í forystu fyrir fótboltanum í FH, þegar "Risinn vaknaði" og FH varð stórveldi í íslenskri knattspyrnu. Við báðum hann um að rifja upp stöðu mála hjá FH um aldamótin síðustu, þegar hann tók við formennsku.
|
|
Óli Palli "Er í skýjunum núna" |
Fim, 30. júlí 2009 Jónas Ýmir Jónasson |
|
Ólafur Páll Snorrason er komin aftur í raðir FH eftir um 18 mánaða fjarveru. Hann kemur í skiptum fyrir Matthías Guðmundsson sem hélt aftur á heimaslóðir á Hlíðarenda í gærkvöldi. Við heyrðum í Óla í morgun og jafnframt óskum honum til hamingju að vera kominn aftur í FH. Óli Palli er að vonum mjög ánægður að vera komin aftur í besta lið landsins.
Smellið á lesa meira til að lesa viðtalið.
|
|
Viðtal við Atla Viðar |
Mán, 20. júlí 2009 Árni Rúnar Karlsson |
|
Við heyrðum aðeins í Atla Viðari og fengum hann til þess að svara nokkrum spurningum okkar og eins og með alla leikmenn sem við höfum haft samband við þá var það nú ekki mikið mál fyrir meistara Atla Viðar. Smellið á lesa meira til þessa að athuga hvað hann hafði að segja.
|
|
|
|
|
|
Síða 70 af 71 |