Torger Motland á reynslu hjá FH |
Árni Rúnar Karlsson Mán, 08. mars 2010 |
|
Norskur framherji að nafni Torger Motland er kominn til FH á reynslu og var á sinni fyrstu æfingu í kvöld. Torger er 25 ára gamall og hefur spilað með Stavanger í Noregi ásamt fleiri liðum þar í landi.
Hann mun spila æfingaleik á föstudagskvöld á móti Blikum með FH.
|