Tweets

Fótbolti.net

Góður 2-0 sigur á Víkingi Reykjavík
Árni Rúnar Karlsson    Fös, 26. febrúar 2010   

FH vann góðan 2-0 sigur á Víkingi Reykjavík í Egilshöll í gær. Gunnar Már og Ólafur Páll skoruðu mörk FH. Hér fyrir neðan er umfjöllun fotbolti.net um leikinn. Smelltu á tenglana til að sjá.

Lengjubikarinn:FH - Vikingur 2-0

Þá tóku þeir einnig viðtal við Gunnleif Gunnleifsson markmann eftir leik.

 

 
 
Vefhönnun |