Tweets

Fótbolti.net

Söderlund til Ítalíu
Árni Rúnar Karlsson    Þri, 26. janúar 2010   
Alexander Söderlund

Alexander Söderlund










 

Norðmaðurinn Alexander Söderlund sem spilaði með FH síðasta sumar hefur samið við lið frá Ítalíu fram á sumar. Ekki erum við svo ríkir að svo stöddu að vita hvaða lið það er en vonandi skýrist það fljótlega. Við vitum þó að þetta er hvorki AC Milan né Inter Milan. :)

 
 
Vefhönnun |