Ólafur Páll Snorrason gerir nýjan 2 ára samning við FH |
Jónas Ýmir Jónasson Mán, 09. janúar 2012 |
|
Þá er það orðið staðfest að Ólafur Páll Snorrason hefur gert nýjan 2 ára samning við FH en þessi samningur hefur legið í loftinu í nokkurn tíma. Óli Palli kom fyrst til FH árið 2005 og varð íslandsmeistari með liðinnu árin 2005 og 2006. Hann fór í Fjölni árið 2008 en kom síðan frá Val árið 2009 og varð íslandsmeisrari með liðinnu. Hann hefur verið lykilmaður síðustu tveggja tímabila og fögnum við því að hann verður áfram hjá Fimleikafélaginu.
Áfram FH!
|