Aðgangur og innskráning |
Afhverju get ég ekki innskráð mig?
Ertu búinn að skrá þig? Í alvöru talað, þú verður að fara í skráningu og skrá þig inn til að þú getir farið í innskráningu. Er búið að banna þér aðgang að umræðunum ( þú sérð þá skilaboð þess efnis)? Ef svo er þá skaltu hafa samband við vefstjóra eða umsjónarmann umræðuborðsins til að fá að vita hvers vegna. Ef þú hefur skráð þig og ert ekki á bannlista og þú getur samt ekki skráð þig inn, athugaðu að slá rétt inn aðgangsorð og notendanafn. Oftast er það vandamálið (Ath. stóra/litla stafi). Ef ekki þá skaltu hafa samband við vefstjóra eða umsjónarmann umræðuborðsins og það gæti verið að það sé röng uppsetning á borðinu.
Til baka efst á síðu |
|
Afhverju þarf ég að skrá mig inn?
Þú þarft þess kannski ekki, það er undir umsjónarmanni borðsins komið hvort þú þarft að gera það til að senda inn innlegg. Hinsvegar gefur skráning þér meiri möguleika sem er ekki boðin gestum svo sem mynd með innleggjum, einkapósti, Email sendingum til annarra notenda, áskrift að hópum, og fl. Það tekur bara fá augnablik að gera það og við mælum eindregið með því.
Til baka efst á síðu |
|
Af hverju er ég aftengdur sjálfvirkt?
Ef þú velur ekki að Skrá mig inn sjálfvirkt í hvert sinn sem ég kem inn kassann þegar þú skráir þig inn þá ertu bara skráður inn í ákveðinn tíma. Þetta varnar misnotkun annarra á þínum aðgangi. Til að vera skráður inn merktu þá kassann, þetta er þó ekki ráðlegt ef þú ert að nota tölvu sem aðrir hafa aðgang að s.s. bókasafni, internet kaffihúsum, skóla tölvuverum, og svo frv.
Til baka efst á síðu |
|
Hvernig get ég varnað því að notendanafn mitt sjáist í listanum yfir tengda notendur?
Í uppsetningu þinni þá er hægt að velja 'Já' í Láta engan vita að þú sért tengdur, ef þú velur Já þá sjá bara umsjónarmenn borðsins að þú sért inni og svo þú sjálfur. Þú ert talinn sem falinn notandi.
Til baka efst á síðu |
|
Ég hef gleymt aðgangsorði mínu!
Ekki örvænta! Þar sem ekki er hægt að nálgast aðgangsorð þitt þá er hægt að núllstilla það. Til að geta það þá ferð þú á innskráningar síðuna og ýtir á Ég hef gleymt aðgangsorði mínu, og þá koma upplýsingar um hvað þú þarft að gera.
Til baka efst á síðu |
|
Ég hef skráð mig en ég get ekki innskráð mig!
Fyrst skaltu athuga hvort þú hefur skráð inn rétt notenda nafn og aðgangsorð. Ef þau eru rétt þá er tvennt sem gæti verið að. Ef COPPA er stutt og þú valdir Ég er undir 13 ára tengil þegar þú varst að skrá þig þá þarftu að fara eftir leiðbeiningum sem þér var sent með Email. Ef þetta er ekki málið þá getur verðið að það þurfi að virkja aðgang þinn? Sum umræðuborð þurfa að virkja allar nýjar skráningar, annaðhvort af þér eða umsjónarmanni umræðuborðsins. Þegar þú skráðir þig þá var tekið fram hvort það þurfi. Ef þér var sent Email þá skaltu fara eftir leiðbeiningunum sem eru í því, ef þú fékkst ekki Email ertu þá viss um að þú settir inn rétt netfang? Ein ástæða fyrir því að það þurfi að virkja aðgang er sá að minnka það að óheiðarlegir einstaklingar séu að misnota umræðuborðið. Ef þú ert viss um að netfangið sé rétt þá skaltu hafa samband við umsjónarmann borðsins.
Til baka efst á síðu |
|
Ég skráði mig inn fyrir löngu en nú get ég ekki innskráð mig lengur?!
Líklegast er að; þú settir inn rangt notendanafn eða aðgangsorð (athugaðu Emailið sem þér var sent þegar þú fyrst skráðir þig) eða umsjónarmaðurinn hefur eytt aðgangi þínum af einhverjum orsökum. Ef það er seinni ástæðan þá er það kannski vegna þess að þú hefur ekki sent inn nein innlegg? Það er alvanalegt á umræðuborðum að öðruhverju eru fjarlægðir notendur úr gagnagrunninum sem ekki hafa sent inn nein innlegg til að minnka stærðina á gagnagrunninum. Reyndu að skrá þig aftur og sendu inn innlegg í umræðurnar.
Til baka efst á síðu |
|
Notenda uppsetning og stillingar |
Hvernig get ég breytt stillingum mínum?
Allar stillingar (ef þú ert skráð/ur) eru geymdar í gagnagrunni. Til að breyta þeim þá þarftu að ýta á Þín uppsetning tengil (venjulegast efst á síðunni). Þar getur þú breytt öllum þínum stillingur.
Til baka efst á síðu |
|
Klukkan er ekki rétt!
Klukkan er nokkuð örugglega rétt en hinsvegar getur verið að þú sért að skoða síðu á öðru tímabelti heldur en þessi vefþjónn er á. Ef þetta er staðreyndin þá getur þú breytt þessu í þinni uppsetningu en þar er hægt að breyta tímabelti, s.s. London, Paris, New York, Sydney, o.s.f.v. Athugaðu að aðeins skráðir notendur geta breytt tímabelti, eins og aðrar stillingar sem bara skráðir notendur geta gert. Svo ef þú ert ekki skráður enn þá er þetta rétti tíminn til að skrá sig!
Til baka efst á síðu |
|
Ég hef breytt tímabeltinu en klukkan er enn röng!
Ef þú ert viss um að þú hefur sett tímabeltið rétt og klukkan er enn röng þá er líklegast að það sé sumartími eða vetrar tími sem munar um. Þetta umræðu borð getur ekki breytt tíma vegna þeirrar ástæðu.
Til baka efst á síðu |
|
Mitt tungumál er ekki á listanum!
Líklegast er að umsjónarmaður borðsins hefur ekki sett inn þitt tungumál eða að enginn hafi þýtt það á þitt tungumál. Reyndu að spyrja umsjónarmann borðsins hvort hann geti sett inn þitt tungumál og ef það er ekki til þá er þér velkomið að útbúa þýðingu. Meiri upplýsingar eru á heimasíðu phpBB hópsins (sjá tengil neðst á síðunni).
Til baka efst á síðu |
|
Hvernig set ég inn mynd neðan við notenda nafn mitt?
Það geta verið tvær myndir neðan við notenda nafn þitt þegar innlegg eru skoðuð. Fyrsta myndin fylgir með stöðu þinni í umræðuhópnum, venjulegast stjörnur eða mismargir kubbar sem sýna hve mörg innlegg þú hefur sent inn. Neðan við það getur þú sett stærri mynd sem þú getur valið sjálf/ur. Það er undir umsjónarmanni borðsins hvernig þessar myndir eru settar inn. Ef þú getur ekki valið myndir þá er það ákvörðun sem umsjónarmaðurinn setur en þú getur spurt hann hvers vegna og vertu viss um að þá sé góð ástæða fyrir því!
Til baka efst á síðu |
|
Hvernig breyti ég minni stöðu?
Þú getur ekki sett inn ákveðna stöðu þína (staða hvers og eins kemur neðan við notendanafn hvers og eins í innleggjum og þinni uppsetningu). Flest borð nota stöðu myndirnar til að segja til um hve mörg innlegg hver og einn hefur sent inn og til að auðkenna ákveðna notendur, s.s. stjórnendur umræðna og umsjónarmenn geta haft ákveðna stöðu. Vinsamlega ekki misnota borðið með því að senda inn of mikið að innleggjum til að hækka þína stöðu, þú getur átt von á að umsjónarmaður eða stjórnandi lækkar fjölda þinn á innleggjum.
Til baka efst á síðu |
|
Þegar ég klikka Email tengilinn hjá notanda þá er ég beðinn að skrá mig inn?
Því miður þá geta bara skráðir notendur sent öðrum notendum Email um þetta borð (ef umsjónarmaðurinn hefur gert þetta virkt). Þetta er til að varna því að óheiðarlegir óþekktir notendur misnoti póstkerfið okkar.
Til baka efst á síðu |
|
Allt um innlegg |
Hvernig set ég inn spjallþráð á umræður?
Auðvelt, bara að ýta á viðeigandi hnapp annaðhvort á umræðu eða spjallþráða skjá. Þú gætir þurft að skrá þig inn til að senda inn spjallþráð, möguleikar sem þú hefur eru listaðir neðst á umræðu og spjallþráða skjám (sjá Þú getur sent inn innlegg, Þú getur tekið þátt í kosningum, o.s.frv. lista).
Til baka efst á síðu |
|
Hvernig get ég eytt innleggi?
Ef þú ert ekki umsjónarmaður eða stjórnandi umræða þá getur þú aðeins eytt eða breytt þínum eigin innleggjum. Þú getur breytt innleggi (stundum bara í ákveðinn tíma eftir að þú setur það inn) með því að ýta á breyta hnapp í viðeigandi innleggi. Ef einhver hefur þegar svarað innlegginu þegar þú breytir því þá kemur smá texti neðst þar sem er sagt hve oft þú hefur breytt textanum þegar þú skoðar innleggið næst. Þetta kemur bara ef einhver hefur svarað, það kemur ekki ef umsjónarmaður eða stjórnandi breyta innlegginu (þeir eiga að skilja eftir upplýsingar um hvers vegna þeir breyta því og hverju þeir breyta). Athugaðu að venjulegur notandi getur ekki breytt sínu innleggi ef einhver hefur svarað.
Til baka efst á síðu |
|
Hvernig bæti ég við undirskrift við innleggin mín?
Til að bæta við undiskrift við innleggin þá þarft þú að búa til undirskrift, það er gert í Þinni uppsetningu. Þegar þú ert búin/n að því þá getur þú merkt í kassann Bæta við undirskrift á síðunni þar sem þú setur inn innlegg. Þú getur líka bætt við indirskrift sjálfvirkt með því að merkja við í viðeigandi kassa á síðunni með Þinni uppsetningu (þú getur samt tekið út undirskrift á ákveðnum innleggjum með því að taka merkinguna af viðeigandi kassa þegar þú ert að setja inn innlegg).
Til baka efst á síðu |
|
Hvernig bý ég til skoðanakönnun?
Að búa til skoðanakönnun er auðvelt, þegar þú ert að setja inn nýja spjallþráð (eða ert að breyta fyrsta innleggi í spjallþræði, ef þú hefur heimild) þá ættir þú að sjá Bæta við skoðanakönnun neðan við aðalkassan (ef þú getur ekki séð þetta þá hefur þú sennilega ekki rétt til að gera skoðanakönnun). Þú þarft að setja titil á könnunina og allavega tvo möguleika (til að búa til möguleika þá þarftu að slá inn spurningu og ýta svo á Bæta við möguleika hnapp. Þú getur líka sett tímamörk á skoðanakönnunina, 0 er óendanlegur tími. Það getur verið takmörk á fjölda möguleika sem þú getur sett inn, en það er stillt að umsjónarmanni borðs.
Til baka efst á síðu |
|
Hverning breyti ég eða eyði skoðanakönnun?
Eins og með innlegg þá er hægt að breyta og eyða skoðanakönnunum en aðeins sá sem setti hana inn getur gert það, stjórnandi umræða eða umsjónarmaður borðsins. Til að breyta skoðanakönnun þá veldu fyrsta innleggið á spjallþræðinum (skoðanakönnunin er alltaf á því). Ef enginn hefur kosið þá getur notandi eytt eða breytt möguleikum í könnuninni, hinsvegar ef einhver hefur kosið þá getur bara umsjónarmaður eða stjórnandi umræða breytt eða eytt könnunni. Þetta er til að varna því að það sé breytt möguleikum í miðri könnun.
Til baka efst á síðu |
|
Hvers vegna get ég ekki skoðað umræður?
Stundum eru sumar umræður með takmörkuðum aðgangi fyrir lokaðan hóp eða ákveðna notendur. Til að skoða, lesa, senda inn innlegg o.s.frv. þá þarft þú sérstök réttindi sem bara umsjónarmaður eða stjórnandi umræðanna gefur, þú ættir að hafa samband við viðkomandi.
Til baka efst á síðu |
|
Hvers vegna get ég ekki tekið þátt í skoðanakönnun?
Bara skráðir notendur gets kosið í skoðanakönnun (til að koma í veg fyrir svindl). Ef Þú ert þegar skráður og getur ekki enn kosið þá hefur þú sennilega ekki réttindi til þess.
Til baka efst á síðu |
|
Útlit og gerðir innleggja |
Hvað er BB kóði (BBCode)?
BB kóði er tekinn að láni frá HTML og til þess að breyta útliti á texta. Hvort þú getir notað BB kóða er undir umsjónarmanni komið (þú getur líka gert hann óvirkan í sumum innleggjum á innleggs síðunni). BB kóðinn sjálfur er svipaður og HTML, tög(tags) eru sett inn í [ og ] frekar en < og > en það gefur meiri möguleika í að stjórna hvernig sumt er sýnt. Til að sjá meira um BB kóða skoðaðu þá leiðbeiningarnar sem hægt er að nálgast frá innleggs síðunni.
Til baka efst á síðu |
|
Get ég notað HTML?
Það fer eftir því hvort umsjónarmaður borðsins hefur heimilað það, hann stjórnar því. Ef þú hefur heimild til þess þá sérðu að aðeins hluti tákna er heimilt að nota. Þetta er af öryggis astæðum sem þetta er gert til að koma í veg fyrir að fólt misnoti borðið með því að nota tög sem eyðileggja útlit borðsins eða eitthvað annað. Ef HTML er heimilað þá getur þú tekið það af einstökum innleggjum á innleggs síðunni.
Til baka efst á síðu |
|
Hvað eru Broskallar?
Broskallar eru smá myndir sem eru notaðar til að sýna tilfinningar með því að nota smá kóða, s.s. :) táknar glaður, :( táknar leiður. Heildar listi yfir broskalla getur þú séð á innleggs síðunni. Reyndu að nota ekki of mikið af þessum myndum þar sem þeir gera innleggin ólæsilegri en ella og jafnvel gæti umsjónarmaður eða stjórnandi getur tekið þá út eða eytt innlegginu alveg.
Til baka efst á síðu |
|
Get ég sent inn myndir?
Það er hægt að sýna myndir í innleggjum. Hins vegar er ekki möguleiki að hlaða myndum upp á vefþjóninn hjá okkur eins og er. Þess vegna verður þú að slá inn slóðina á myndina þar sem hún er staðsett á vefþjón sem er hægt að nálgast á Internetinu, t.d. http://www.some-unknown-place.net/my-picture.gif. Þú getur ekki sett tengil á mynd sem er á harða diskinum á tölvunni hjá þér (nema hún sé tengd við netið með uppsettum vefþjóni og með aðgangi frá Internetinu) eða mynd sem er bakvið aðgangsorða varðar tölvur s.s. hotmail eða yahoo pósthólf, o.s.frv. Til að sýna hana þá notaðu annað hvort BBkóða [img] tag eða viðeigandi HTML (ef hemilt).
Til baka efst á síðu |
|
Hvað eru Tilkynningar?
Tilkynningar eru oft mikilvægar upplýsingar sem þú ættir að lesa sem fyrst. Tilkynningar eru alltaf efst á öllum umræðu síðum. Hvort þú getur sent inn tilkynningar er háð þeirri heimild sem þú hefur inn á umræðurnar, þær eru settar af umsjónarmanni umræðu borðsins.
Til baka efst á síðu |
|
Hvað eru Límdir spjallþræðir?
Límdir spjallþræðir koma strax neðan við allar Tilkynningar þegar þú ert að skoða umræðurnar, bara á fyrstu síðu. Þeir eru oftast frekar mikilvægir svo þú ættir að lesa þá þegar þú getur. Eins og með Tilkynningar þá ræður umsjónarmaður umræðuborðsins hver fær heimild til að setja þær inn.
Til baka efst á síðu |
|
Hvað eru lokaðir spjallþræðir?
Lokuðum spjallþráðum er lokað af umsjónarmanni umræðanna eða stjórnanda hverrar umræðu á borðinu. Þú getur ekki svarað lokuðum spjallþráðum og öllum könnunum er hætt um leið og þeim er lokað. Spjallþráðum getur verið lokað af ýmsum ástæðum.
Til baka efst á síðu |
|
Staða notanda og Hópar |
Hvað er umsjónarmaður?
Umsjónarmenn er fólk sem er mestu réttindin yfir umræðuborðinu. Þeir geta stjórnað öllum möguleikum á borðinu svo sem að setja heimildir, banna notendur, búa til hópa eða stjórnendur og fl. Þeir hafa líka öll réttindi stjórnenda umræða á öllum umræðum.
Til baka efst á síðu |
|
Hvað er Stjórnandi umræðna?
Stjórnendur umræðna eru einstaklingar (eða hópur einstaklinga) sem hafa daglega umsjón með umræðunum. Þeir hafa heimild til að breyta eða eyða innleggjum og loka, opna, færa, eyða og skipta spjallþráðum í umræðum sem þeir stjórna. Venjulega eru stjórnendur umræðna til að varna því að fólk fari útfyrir umræðuefnið eða sendi inn móðgandi eða óviðeigandi efni.
Til baka efst á síðu |
|
Hvað eru Notendahópar?
Notendahópar eru hópur notenda. Umsjónarmenn geta tekið notendur saman í hópa. Hver notandi getur tilheyrt mörgum hópum (þetta er frábrugðið flestum öðrum umræðuborðum) og hver hópur getur fengið mismundandi aðgangs réttindi. Þetta gerir umsjónarmönnum auðveldara að setja marga notendur sem stjórnanda að umræðum, eða til að veita þeim aðgang að einka umræðum og svo framvegis.
Til baka efst á síðu |
|
Hvernig tek ég þátt í Notenda hópi?
Til að taka þátt í Notenda hópi þá þarf að ýta á 'Notendahópur' tengilinn efst á blaðsíðunni (fer eftir hvernig þema síðunnar er), þar getur þú skoðað alla Notendahópa. Ekki eru allir hópar opninn aðgang, sumir eru lokaðir og sumir eru jafnvel faldir og koma því ekki fram. Þú getur sótt um aðgang ef hópur er opinn með því að ýta á viðeigandi hnapp. Stjórnandi Notendahópsins verður að samþykkja umsókn þína um aðgang, þeir gætu spurt afhverju þú vilt fá aðgang að hópnum. Þú mátt samt ekki móðgast þó að stjórnandi hóps neitar þér um aðgang, þeir hafa sína ástæðu.
Til baka efst á síðu |
|
Hverngi get ég orðið Stjórnandi Notendahóps?
Notendahópar eru venjulegast búnir til af umsjónarmanni umræðuborsins og þeir setja stjórnendur umræða. Ef þú hefur áhuga á að búa til Notendahóp þá skaltu hafa samband við umsjónarmann borðsins, þú getur sent honum einkapóst.
Til baka efst á síðu |
|
Einkapóstur 'ep' |
Ég get ekki sent einkapóst!
Það eru þrjár ástæður fyrir því; þú ert ekki skráður og/eða ekki innskráður, umsjónarmaður umræðuborðsins hefur gert einkapóst óvirkan á öllu borðiðu eða umsjónarmaðurinn hefur varnað þér frá því að senda einkapóst. Ef það síðasta er rétt þá skaltu hafa samband við umsjónarmann umræðuborðsins og spyrja afhverju.
Til baka efst á síðu |
|
Ég fæ oft einkapóst sem ég vil ekki fá!
Í framtíðinni þá munum við bæta við lista þar sem hægt er að loka á ákveðna sendendur á einkapósti. Ef þú ert að fá svona einkapóst núna þá getur þú látið umsjónarmann umræðuborðsins vita en hann hefur réttindi til að útiloka menn alfarið frá því að senda einkapóst.
Til baka efst á síðu |
|
Ég hef fengið ruslpóst eða móðgandi Email frá einhverjum á þessu umræðuborði!
Okkur þykir leitt að heyra það. Email möguleikinn á þessu borði er með möguleika á að leita að notendum sem senda þessháttar póst. Þú ættir að senda umsjónarmanni borðsins afrit af þessum pósti með öllu, það er mikilvægt að allt fylgi með þar sem efst er upplýsingar um sendana póstinn. Hann getur gripið til viðeigandi ráðstafana.
Til baka efst á síðu |
|
Upplýsingar um phpBB 2 |
Hver skrifaði þetta umræðuborð?
Þessi hugbúnaður (í óbreyttu formi) er framleiddur, útgefinn af phpBB Group sem jafnframt er rétthafi. Hann er fáanlegur undir 'GNU General Public Licence' og það má dreyfa honum frítt, sjá á tengli fyrir meiri upplýsingar.
Til baka efst á síðu |
|
Af hverju er ekki X möguleiki virkur?
Þessi hugbúnaður var skrifaður og leyfður í gegnum phpBB Group. Ef þér finnst að vanti eitthvað í hann þá skaltu fara á heimasíðu phpbb.com og skoðaðu hvað phpBB hópurinn hefur að segja. Ekki setja inn innlegg samt á með þannig beiðni á phpbb.com, heldur notar hópurinn sourceforge til að halda utanum nýja möguleika. Vinsamlegast lestu á umræðunum þar og sjáðu hvað þar stendur um þessa möguleika, kannski eru þeir á dagskrá. Þar getur þú svo fylgt leiðbeiningum ef þú vilt leggja eitthvað til málanna.
Til baka efst á síðu |
|
Hvern á ég að hafa samband við um móðgandi og/eða lögfræðileg mál sem tilheyra þessu borði?
Þú átt að hafa samband við umsjónarmann þessa umræðuborðs. Ef þú finnur ekki hver það er þá skaltu hafa samband við einn af stjórnendum umræðanna og spyrja hver þú átt aðhafa samband við. Ef þú færð samt ekkert svar þá áttu að hafa samband við rétthafa lénsins (með whois lookup) eða, ef þetta er á fríum vefþjón (s.s. yahoo, free.fr, f2s.com, o.s.frv.), þá yfirstjórn eða þann sem sér um slík mál hjá vefþjónustunni. phpBB hópurinn hefur enga stjórn og getur á engan hátt verið ábyrg fyrir hvað eða fyrir hvern þetta borð er notað fyrir. Það er algjörlega þýðingarlaust að hafa samband við phpBB hópinn í sambandi við einhver lögfræðileg mál sem eru ekki viðkomandi phpbb.com vefsíðunni eða hugbúnaðinum sjálfum. Ef þú reynir að senda Email til phpBB hópsins um einhver svona mál þá máttu eiga von neikvæðu svari eða engu.
Til baka efst á síðu |
|
Powered by phpBB © 2001, 2002 phpBB Group
|