Heim
Fréttir Leikdagar/skýrslur Leikmenn Viðtöl Pistlar Skóhillan FH-ingurinn Lög og textar Spjallið Tenglar Myndir Sendu póst
Fim 17.feb 2005
Valur 1 - FH 2
Mynd: this.is/fh
FH-ingar sigruđu Val 1:2 í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. Líkt og gegn Fylki átti Fimleikafélagiđ fćrri fćri en Valur en nýtti ţau betur. Ţađ ţýđir ađ FH sigrađi mótiđ en Valur varđ Reykjavíkurmeistari. Viđ skulum ţá bara titla FH-inga stór-Hafnarfjarđarmeistara.

Byrjunarliđiđ var svona:


Dađi
Gummi - Sverrir - Auđun - Hermann
Gamli - Heimir Guđm.
Ólafur Páll
Pétur - Ármann - Atli Viđar


Valsarar byrjuđu međ látum og áttu nokkur skot á fyrstu mínútum leiksins. Guđmundur Benediktsson átti til ađ mynda fast skot úr aukaspyrnu á um 20. mínútu sem Dađi varđi en missti afturfyrir. Tveimur mínútum síđar fór Matthías Guđmundsson illa međ Hermann og sendi góđan bolta fyrir. Ţar var mćttur Sigurbjörn Hreiđarsson en hann skallađi yfir úr góđu fćri. Guđmundur Sćvarsson átti fyrsta almennilega fćri FH í seinni hluta fyrri hálfleiks ţegar hann fékk ágćtt skallafćri en skallinn var laus og Kjartan Sturluson varđi auđveldlega. Guđmundur fór víđa um völl í leiknum og var nefndur "fremsti bakvörđur landsins" af gárungum í hópi áhorfenda. Valsarar kláruđu hálfleikinn međ föstu skoti utan af velli rétt yfir markiđ.


Í hálfleik skipti Óli Hermanni útaf en hann hafđi ekki átt sérstakan leik. Inná kom Grani og Heimir Guđmunds fór í vinstri bakvarđastöđuna.


Pétur átti glćsilega takta í upphafi seinni hálfleiks ţegar hann fór hrikalega illa međ bakvörđ ţeirra Valsmanna. Fyrirgjöf hans náđi ekki fyrir í fyrstu tilraun en ađ lokum endađi boltinn á hausnum á Ármanni sem náđi ekki ađ stýra boltanum á rammann. Hálfdán Gíslason fékk algert dauđafćri skömmu seinna ţegar hann fékk boltann einn og óvaldađur fyrir framan mark FH en skotiđ var vel yfir. Honum og Guđmundi Ben. var skipt útaf nánast strax eftir ţađ.


Maaaaaaaaark!Atli Viđar kom FH í 0:1 65. mínútu. Hann fékk boltann nálćgt miđlínu og keyrđi í átt ađ marki, tók einn varnarmann á og sendi boltann í fjćrhorniđ. Flott mark. Ásgeir skipti viđ Pétur skömmu síđar.


Ólafur Páll kom sér í ágćtt fćri á 72. mínútu en gríđarfast skot hans var beint á Kjartan Sturluson sem hélt boltanum. Strax eftir ţađ kom Tómas Leifsson inná fyrir Atla Viđar.


Maaaaaaaaark! Á 75. mínútu kom Ólafur Páll FH í 0:2 međ glćsilegu marki. Tómas Leifsson sendi boltann út á vinstri kant. Ólafur tók boltann og skrúfađi hann í skeytin fjćr yfir Kjartan Sturlu.


Maaaaaaaaark!Fimm mínútum síđar minnkuđu Valsmenn muninn en ţar var ađ verki Einar Óli Ţorvarđarson međ skalla eftir aukaspyrnu. Valsmenn hefđu svo átt ađ jafna undir lok leiksins ţegar Atli Sveinn fékk boltann eftir klafs á teignum, óvaldađur rétt utan viđ markiđ, en skaut framhjá.


Mađur leiksins: Góđ spurning. Mér fannst enginn eiga stjörnuleik, varnarlínan átti ágćta spretti en Valsarar komust ţó í allnokkur fćri. Ćtli Ólafur Páll fái ekki bara "titilinn" fyrir stórglćsilegt mark sitt.


<< Eldri frétt     Nýrri frétt >>
Staðan

Íslandsmeistarar 2004

Sćti Félag Stig
1. FH 37
2. ÍBV 31
3. ÍA 31
4. Fylkir 29
5. Keflavík 24
6. KR 22
7. Grindavík 22
8. Fram 17
9. Víkingur 16
10. KA 15


Markahæstir

Grani 4
Atli Viđar 3
Tryggvi G 1


Síðustu leikir

5 4 3 2 1
U U U T U


Síðasti leikur

FH - HB 4 1


Næsti leikur

Breiđablik - FH
28. apríl 19:00
Egilshöll

Fjölsport Góa/Linda Fasteignastofan Ađalskođun Sigga og Timo
2004 This.is/FH Hönnun: DesignEuropA
Heim musikogsport.net musikogsport.net