Heim
Fréttir Leikdagar/skýrslur Leikmenn Viðtöl Pistlar Skóhillan FH-ingurinn Lög og textar Spjallið Tenglar Myndir Sendu póst
Lau 17.apr 2004
15 Ármann Smári Björnsson
Ármann Smári Björnsson
Mynd: Stafræna prentsmiðjan
Nafn: Ármann Smári Björnsson (Manni)
Staða: Sókn/Vörn
Fæddur: 7. janúar 1981
Númer: 15
Fyrri lið: Sindri, Lillestrøm, Valur og Brann
Frumraun með FH: FH-Fylkir (2:5). 14. janúar 2004.

Ármann er stór og stæðilegur leikmaður (196 cm.) sem getur spilað bæði sem sóknarmaður sem og miðvörður. Það er þó okkar skoðun að hann eigi frekar heima í fremstu víglínu. Hann sýndi oft á tíðum lipra takta (einkum miðað við hæð) á undirbúningstímabilinu 2004. Hann meiddist í úrslitum deildarbikarsins 2004 eftir að hafa verið einn besti maður liðsins í leikjunum á undan. Hann skoraði eins og berserkur þegar hann lék með Sindra, aðeins 17 ára gamall árið 1998. Þá skoraði hann 26 mörk í 12 leikjum. Ármann stimplaði sig inn í sögu Fimleikafélagsins með marki í frægum leik gegn Dunfermline.
<< Eldri frétt     Nýrri frétt >>
Staðan

Sæti Félag Stig
1. FH 48
2. Valur 32
3. ÍA 32
4. Keflavík 27
5. Fylkir 26
6. KR 25
7. Grindavík 18
8. ÍBV 17
9. Fram 17
10. Þróttur 16

Markahæstir

Tryggvi 16
Allan 13
Auðun 5


Síðustu leikir

5 4 3 2 1
U U T T U

 

 


Síðasti leikur

Fram - FH 1 5


Næsti leikur

Tímabilið búið í bili
2006

14:00

Kaplakriki

Sigga og Timo Fjölsport Laust auglýsingapláss Aðalskoðun Fasteignastofan
2004 This.is/FH Hönnun: DesignEuropA
Heim musikogsport.net musikogsport.net