Lau 17.apr 2004
15 Ármann Smári Björnsson
|
Ármann Smári Björnsson |
Mynd: Stafræna prentsmiðjan |
Nafn: Ármann Smári Björnsson (Manni)
Staða: Sókn/Vörn
Fæddur: 7. janúar 1981
Númer: 15
Fyrri lið: Sindri, Lillestrøm, Valur og Brann
Frumraun með FH: FH-Fylkir (2:5). 14. janúar 2004.
Ármann er stór og stæðilegur leikmaður (196 cm.) sem getur spilað bæði sem sóknarmaður sem og miðvörður. Það er þó okkar skoðun að hann eigi frekar heima í fremstu víglínu. Hann sýndi oft á tíðum lipra takta (einkum miðað við hæð) á undirbúningstímabilinu 2004. Hann meiddist í úrslitum deildarbikarsins 2004 eftir að hafa verið einn besti maður liðsins í leikjunum á undan. Hann skoraði eins og berserkur þegar hann lék með Sindra, aðeins 17 ára gamall árið 1998. Þá skoraði hann 26 mörk í 12 leikjum. Ármann stimplaði sig inn í sögu Fimleikafélagsins með marki í frægum leik gegn Dunfermline.
|
|
<< Eldri frétt Nýrri frétt >>
|
|
Staðan |
Sæti |
Félag |
Stig |
1. |
FH |
48 |
2. |
Valur |
32 |
3. |
ÍA |
32 |
4. |
Keflavík |
27 |
5. |
Fylkir |
26 |
6. |
KR |
25 |
7. |
Grindavík |
18 |
8. |
ÍBV |
17 |
9. |
Fram |
17 |
10. |
Þróttur |
16 |
|
Markahæstir |
Tryggvi |
16 |
Allan |
13 |
Auðun |
5 |
|
Síðustu leikir |
|
Síðasti leikur |
|
Næsti leikur |
Tímabilið búið í bili
|
2006 |
14:00
|
Kaplakriki |
|
|
|