Fös 09.apr 2004
19 Ólafur Páll Snorrason
 |
Ólafur Páll Snorrason |
Mynd: Stafræna prentsmiðjan |
Nafn: Ólafur Páll Snorrason
Staða: Sókn
Fæddur: 22. apríl 1982
Númer: 19
Fyrri lið: Fylkir, Stjarnan, Valur, Fjölnir og Bolton
Frumraun með FH: FH-KR (1:1). 20. febrúar 2005
Óli Palli er mjög fljótur og teknískur. Hann er jafnvígur á báða fætur. Hann kemur mjög vel frá sér bolta, fyrirgjafir hans eru baneitraðar og hann hefur næmt auga fyrir samleik. Óli skoraði ekki mjög mörg mörk með Fylki en hefur sýnt í fyrstu leikjum sínum með FH að hann er til alls líklegur.
Stuðningsmannalag: (Óli skans)
Óli Páll Óli Páll. Óli er alltaf bestur.
Óli Páll Óli Páll. vinnur eins og hestur.
Óli Óli Óli Páll. tætir í sig vörnina er sleipur eins og áll hey.
Óli Óli Óli Páll. tætir í sig vörnina er sleipur eins og áll hey.
|
|
<< Eldri frétt Nýrri frétt >>
|
|
Staðan |
Sæti |
Félag |
Stig |
1. |
FH |
45 |
2. |
Valur |
32 |
3. |
ÍA |
26 |
4. |
Keflavík |
24 |
5. |
KR |
22 |
6. |
Fylkir |
20 |
7. |
Fram |
17 |
8. |
ÍBV |
17 |
9. |
Grindavík |
15 |
10. |
Þróttur |
10 |
|
Markahæstir |
Allan |
13 |
Tryggvi |
13 |
Auðun |
4 |
|
Síðustu leikir |
|
Síðasti leikur |
|
Næsti leikur |
FH - Fylkir
|
11. sept. |
14:00
|
Kaplakriki |
|
|