Fös 09.apr 2004
17 Atli Viðar Björnsson
|
Atli Viðar Björnsson |
Mynd: Stafræna prentsmiðjan |
Nafn: Atli Viðar Björnsson
Staða: Sókn
Fæddur: 4. janúar 1980
Númer: 17
Fyrri lið: Dalvík
Frumraun með FH: FH - Fram (2:2) 15. febrúar 2001 (Deildarbikar)
Logi Ólafsson fékk Atla Viðar til liðs við FH eftir að Atli hafði farið illa með FH-inga í deildarleikjum árið áður en hann skoraði bæði heima og heiman gegn þeim. Atli byrjaði með látum og skoraði fimm mörk í fyrstu fimm leikjum sínum með FH í deildarbikar 2001, m.a. þrennu í sínum öðrum leik. Hann meiddist illa í leik gegn ÍBV en þá slitnuðu krossbönd í hnénu á honum. Hann þurfti að fara í aðgerð og var skiljanlega lengi í gang. Hann var enn ekki orðinn jafngóður 2003 og áður en eins og hann segir sjálfur „ég á að vera orðinn nógu góður til að geta djöflast á því.“
Atli er fljótur og fylginn sér. Hann hefur skorað mikilvæg mörk, t.a.m. sigurmark FH gegn KR á KR velli í fyrstu umferð Íslandsmótsins 2004.
|
|
<< Eldri frétt Nýrri frétt >>
|
|
Staðan |
Sæti |
Félag |
Stig |
1. |
FH |
45 |
2. |
Valur |
32 |
3. |
ÍA |
26 |
4. |
Keflavík |
24 |
5. |
KR |
22 |
6. |
Fylkir |
20 |
7. |
Fram |
17 |
8. |
ÍBV |
17 |
9. |
Grindavík |
15 |
10. |
Þróttur |
10 |
|
Markahæstir |
Allan |
13 |
Tryggvi |
13 |
Auðun |
4 |
|
Síðustu leikir |
|
Síðasti leikur |
|
Næsti leikur |
FH - Fylkir
|
11. sept. |
14:00
|
Kaplakriki |
|
|
|