Fös 09.apr 2004
6 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson
|
Ásgeir Gunnar Ásgeirsson |
Mynd: Stafræna prentsmiðjan |
Nafn: Ásgeir Gunnar Ásgeirsson
Staða: Vörn/miðja
Fæddur: 3. júní 1980
Númer: 6
Fyrri lið: Stjarnan, lék með Maroondah Arrows í Ástralíu 1998-1999. Lék 2001-2002 með háskólaliði Furman University. Gekk til liðs við FH 2002.
Frumraun með FH: FH-Fylkir (0:3) 20. maí 2002.
Ásgeir er alinn upp hjá FH en fór eftir 3. flokk í Stjörnuna og þaðan á heimshornaflakk. Hann hefur leikið flestar stöður á vellinum en Ásgeir hefur mest leikið á miðjunni í seinni tíð. Ásgeir er geysilega fljótur og hefur ósjaldan hlaupið sóknarmenn sem komist hafa innfyrir uppi og stöðvað. Hann er með eindæmum skotfastur eins og sást best í leik FH gegn Þór á Akureyri í maí 2002 þegar hann skoraði með bylmingsskoti utan af velli í slána inn.
Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ásgeir umtalsverða reynslu í efstu deild.
Stuðningsmannalag: (Riggarobb)
Ásgeir Gunnar Ásgeirsson er álíka fljótur og Ben Johnson
hann gæti hlaupið maraþon end'er hann FH-ingur
|
|
<< Eldri frétt Nýrri frétt >>
|
|
Staðan |
Sæti |
Félag |
Stig |
1. |
FH |
45 |
2. |
Valur |
32 |
3. |
ÍA |
26 |
4. |
Keflavík |
24 |
5. |
KR |
22 |
6. |
Fylkir |
20 |
7. |
Fram |
17 |
8. |
ÍBV |
17 |
9. |
Grindavík |
15 |
10. |
Þróttur |
10 |
|
Markahæstir |
Allan |
13 |
Tryggvi |
13 |
Auðun |
4 |
|
Síðustu leikir |
|
Síðasti leikur |
|
Næsti leikur |
FH - Fylkir
|
11. sept. |
14:00
|
Kaplakriki |
|
|
|