Fös 09.apr 2004 Þessi frétt hefur verið skoðuð 514 sinnum.
4 Tommy Nielsen
|
Tommy Nielsen |
Mynd: Óli Már |
Nafn: Tommy Nielsen
Staða: Vörn
Fæddur: 11. júní 1972
Númer: 4
Fyrri lið: AGF, Sorø Freja, Næstved, Aarhus Fremad. Gekk til liðs við FH 2003.
Frumraun með FH: FH-Haukar (2:1). 24 apríl 2003.
Tommy Nielsen kom frá AGF á vormánuðum 2003. Hann spilar sem aftasti varnarmaður og hefur leyst það hlutverk afskaplega vel af hendi. Það má því segja að þó svo vinur hans Allan hafi verið valinn leikmaður íslandsmótsins 2003 þá var það Tommy sem kom stöðugleika á í öftustu línu og átti titilinn "besti leikmaður íslandsmótsins" allt eins skilið. Hann er afar teknískur, líkamlega sterkur, góður skallamaður og öruggur með boltann. Tommy er einstaklega flinkur að koma boltanum út úr vörninni. Hann er duglegur að tala við leikmenn í kringum sig og lærisveinar hans í vörn FH hafa ekki farið varhluta af því.
Tommy hefur nú þegar stimplað sig varanlega inn í sögu FH með ótrúlegu sigurmarki gegn Dunfermline (þar sem hann lagði boltann einmitt fyrir sig með hendinni)
<b>Stuðningsmannalag</b>: (Flintstones)
Tommy, Tommy Nielsen, hann er langbestur í vörninni.
Og það, gerir ekkert, þó hann skori mörk með hendinni.
|
|
<< Eldri frétt Nýrri frétt >>
|
|
Staðan |
Sæti |
Félag |
Stig |
1. |
FH |
36 |
2. |
KR |
30 |
3. |
Valur |
29 |
4. |
Keflavík |
24 |
5. |
Breiðablik |
23 |
6. |
ÍA |
22 |
7. |
Víkingur |
21 |
8. |
Fylkir |
21 |
9. |
Grindavík |
19 |
10. |
ÍBV |
15 |
|
Markahæstir |
Tryggvi |
8 |
Atli Viðar |
4 |
Allan Dyring |
4 |
|
Síðustu leikir |
|
Síðasti leikur |
|
Næsti leikur |
FH - KF Nörd
|
4. okt. |
?:?
|
Laugardalsvöllur |
|
|
|