www.musikogsport.net
Fréttir Leikdagar/skýrslur Leikmenn Viðtöl Pistlar Skóhillan FH-ingurinn Lög og textar Spjallið Tenglar Myndir Sendu póst
Fös 09.apr 2004    Ţessi frétt hefur veriđ skođuđ 227 sinnum.
Allir vilja vera í FH
Texti birtur međ góđfúslegu leyfi Gísla Ásgeirssonar

Ţú vilt vera, ég vil vera, allir vilja vera í FH!
Stóra menn og litla menn,
já, allar tegundir er ţar ađ sjá.
Sumir iđka íţróttir en ađrir vilja bara horfa á,
en best er ţó ađ vita af ţví
ađ allir vilja taka mikiđ á.

Handbolta, fótbolta’ og frjálsar viđ stundum,
og fjöldanum bjóđum uppá trimm.
Andann viđ styrkjum á eldheitum fundum
eingöngu eftir klukkan fimm.
Allir geta veriđ međ og starfađ
ađ framgangi merkisins.
Tökum saman höndum
og stuđlum ađ vexti félagsins.

Ţú vilt vera ....

Berjumst til ţrautar og bítum á jaxlinn
og brátt munum árangur sjá.
Ćfum og leikum af elju og krafti
og ávallt í titil skulum ná.
Framtíđin blasir viđ okkur í FH
og afrekin vinnum stór og smá.
Međ samstiltu átaki allra
viđ erum toppnum á.

Ţú vilt vera ...

Međ samstiltu átaki allra
Viđ erum toppnum á.


<< Eldri frétt     Nýrri frétt >>
Staðan

Sćti Félag Stig
1. FH 36
2. KR 30
3. Valur 29
4. Keflavík 24
5. Breiđablik 23
6. ÍA 22
7. Víkingur 21
8. Fylkir 21
9. Grindavík 19
10. ÍBV 15

Markahæstir

Tryggvi 8
Atli Viđar 4
Allan Dyring 4


Síðustu leikir

5 4 3 2 1
T J J U J

 

 


Síðasti leikur

Grindavík - FH

1:1


Næsti leikur

FH - KF Nörd
4. okt.

?:?

Laugardalsvöllur

Fasteignasalan Ás Saltkaup Hraunhamar Dominos Avion Group
DesignEuropA
 
DesignEuropA Heim