Sun 11.apr 2004
22 Allan Borgvardt
 |
Allan Borgvardt |
Mynd: Stafræna prentsmiðjan |
Nafn: Allan Borgvardt
Staða: Sókn
Fæddur: 5. júní 1980
Númer: 22
Fyrri lið: AGF, Bramming B, Esbjerg fB. Gekk til liðs við FH 2003.
Frumraun með FH: FH-Haukar (2:1). 24 apríl 2003.
Allan þótti með eindæmum efnilegur leikmaður meðan hann lék í Danmörku en sprakk einhverra hluta ekki út þar. Hann blómstraði á sínu fyrsta tímabili með FH og var valinn maður tímabilsins af leikmönnum Landsbankadeildarinnar, auk þess sem honum hlotnaðist sami heiður hjá FH. Hann er fljótur og teknískur, ófeiminn við að skjóta ef hann sér glitta í markið og er ósérhlífinn í návígjum. Hann hefur mjög næmt auga fyrir samleik og dreifir bolta vel. Allan lék á sínum tíma tvo U-15 landsleiki og fimm U-16 landsleiki fyrir Danmörku. Hann lék einnig átta leiki fyrir U-18 liðið og skoraði þar fimm mörk.
Stuðningsmannalag: (When the saints go marching in)
Allan sett'ann inn
Allan sett'ann inn
Allan sett'ann inn í vinkilinn
Því við þurfum nú á marki að halda
Allan sett'ann inn í vinkilinn
|
|
<< Eldri frétt Nýrri frétt >>
|
|
Staðan |
Sæti |
Félag |
Stig |
1. |
FH |
48 |
2. |
Valur |
32 |
3. |
ÍA |
32 |
4. |
Keflavík |
27 |
5. |
Fylkir |
26 |
6. |
KR |
25 |
7. |
Grindavík |
18 |
8. |
ÍBV |
17 |
9. |
Fram |
17 |
10. |
Þróttur |
16 |
|
Markahæstir |
Tryggvi |
16 |
Allan |
13 |
Auðun |
5 |
|
Síðustu leikir |
|
Síðasti leikur |
|
Næsti leikur |
Tímabilið búið í bili
|
2006 |
14:00
|
Kaplakriki |
|
|
|